Á Hornafirði hefur náðst mikil og góð samþætting í heimahjúkrun, félagslegri heimaþjónustu og málefnum fatlaðra. Málaflokkarnir hafa verið á ko�?nnu sveitarfélagsins frá árinu 1996 og því komin lo�?ng og góð reynsla á samvinnuna. Árið 2012 var gæðastyrkur sem stofn- unin fékk nýttur til aukinnar samþættingar á heimaþjónustu í samfélaginu. Í kjo�?lfarið var stofnuð Heimaþjónustudeild þar sem o�?ll heimaþjónusta er skipulo�?gð hvort sem hún er félagslegs eða hjúkrun- arlegs eðlis. Samþættingin hafði það að markmiði að auka samfellu í þjónustu, hækka þjónustustig og hagræða í rekstri. Heimaþjónustu- deildin hefur sameiginlega starfsaðsto�?ðu en þangað mæta þeir starfsmenn er sinna heimþjónustu hvort sem um ræðir hjúkrun, heimilishjálp eða félagslega heimaþjónustu. Allar beiðnir um þjónustu eru afgreiddar í þjónustu- teymi sem í sitja hjúkrunarstjóri heilsugæslu, félagsmálastjóri og forsto�?ðumaður heimaþjónustudeild- ar. �?jónustuteymið metur og skilgreinir þjónustuþo�?rf umsækj- enda. Í samráði við þjónustuþega og starfsmenn er þjónustan skipulo�?g þannig að starfsfólk nýtist sem best og að þjónustuþegi fái þá þjónustu sem hann þarf á að halda og sé o�?ruggur. Einn af meginkostum sameiginlegrar starfsto�?ðvar er að auðveldara er fyrir starfsfólk að samræma þjónustuna. �?annig minnka líkur á að margir starfs- menn séu að koma á sama tíma til þjónustuþega og svo jafnvel enginn þess á milli. Samvinnan gengur mjo�?g vel á þennan hátt.
Á síðasta ári eða vorið 2015 var tekin ákvo�?rðun um að vinna að því að taka inn hugmyndafræðina �??þjónandi leiðso�?gn�?? (gentle teaching) í samvinnu við Akureyr- arbæ. Fóru 6 starfsmenn frá Hornafirði til náms síðastliðið vor. Námið hefur síðan haldið áfram í formi fjarnáms og er áætlað að seinni lotan fari fram nú í vor og útskrifast þá þessir starfsmenn með nafnbótina mentorar. �?að er því markmiðið að starfsfólk heimaþjón- ustudeildar starfi samkvæmt hugmyndafræðinni í framtíðinni og umræddir mentorar leiði þá vinnu. Í �?jónandi leiðso�?gn byggja o�?ll samskipti á virðingu og umhyggju og að skapa traust á milli einstak- linga. Hugmyndafræðina er einnig verið að taka upp á hjúkrunar- og dvalardeildum HSU Hornafirði.