Sighvatur Bjarnason heldur heimsreisu sinni áfram en hann ætlar sér að komast umhverfis jörðin á 80 dögum og safna um leið áheitum fyrir Umhyggju, félags langveikra barna. Sighvatur hóf ferðina í Afríku en er nú kominn á Arabíuskagann en lokahnykkur Afríkuferðarinnar var skrautlegur í meira lagi.