�?að var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í liðinni viku og um helgina í tenglsum við hátíðarhöld Sjómannadags. Skemmtana hald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að lögregla hafi þurft að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna. Eitthvað var þó um að lögreglan þurfti að aðstoða fólk sökum ölvunarástands þess en annars fóru hátíðarhöld Sjómannadagsins fram með ágætum.