Snjó kyngdi niður um land allt í gær og voru Vestmannaeyjar engin undantekning þar eins og flestir bæjarbúar væntanlega vita af eigin raun. Erfitt var að komast á milli staða snemma morguns en eftir því sem leið á daginn voru helstu umferðaræðar bæjarins nokkuð greiðfærar þökk sé drifkrafti og útsjónasemi sjómokstursmanna bæjarins.
Meðfylgjandi
myndir voru teknar laust eftir hádegi í dag.