Stefnan sett á að verða skipstjóri
10. janúar, 2025
Stefán Ingi útskrifast frá Tækniskólanum. Ljósmynd/vsv.is

Stefán Ingi Jónsson útskrifaðist á dögunum úr skipstjórn frá Tækniskólanum og fékk hann viðurkenningu frá SFS fyrir framúrskarandi árangur í skipstjórnargreinum. Þá var hann með hæstu einkunn í útskriftarhópnum.

Stefán Ingi hefur verið á námstyrk hjá Vinnslustöðinni frá því vorið 2022 og hefur hann sinnt námi meðfram vinnu. Hann er í dag stýrimaður á Kap VE og hefur leyst af á uppsjávarskipum á sumrin auk þess sem hann gengur í önnur störf á skipum VSV.

Stefán Ingi – sem er 31 árs Vestmannaeyingur – segir í samtali við Vinnslustöðvar-vefinn að reynsla hans frá Tækniskólanum hafi nýst honum vel í starfi á skipum VSV. Spurður um hvernig hafi gengið að sinna námi meðfram vinnu segir hann að það hafi gengið ágætlega. „Skólinn gekk fyrir og ég gat alltaf hoppað í land þegar ég þurfti þess.“

En hvaða áskorunum hefur Stefán staðið frammi fyrir við að samræma nám og vinnu. „Maður verður bara að setjast niður að læra þegar tími gefst út á sjó þótt viljinn sé ekki alltaf fyrir hendi. Annars safnast þetta bara upp, þá þarf að taka frítúr til að vinna upp letina.“

Fátt skemmtilegra en að draga full net af fiski

Eins og áður segir fékk Stefán Ingi viðurkenningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi fyrir framúrskarandi árangur í skipstjórnargreinum. Aðspurður um hvernig námið í skipstjórn hafi haft áhrif á hann svarar hann að það hafi haft fín áhrif. „Ég get allavega farið að sigla. Ég gerði bara allt sem sett var fyrir í skólanum og svo var örugglega smá heppni með í því líka.“

Er talið berst að því hvernig það sé að vera stýrimaður á Kapinni, og hverjar séu stærstu áskoranirnar segir hann að hann hafi gaman að því. „Það er fátt skemmtilegra en að draga full net af fiski. Það gengur allt hér eins og vel smurð vél.“ segir hann en þess má geta að hann er einmitt í veiðiferð þegar blaðamaður er að ræða við hann.

Alltaf gott að vera með réttindi

Aðspurður um hvernig hann sjái framtíð sína í skipstjórn og á sjó, segir Stefán Ingi að stefnan sé sett á að verða skipstjóri hjá Vinnslustöðinni einn daginn.

Enn hvaða ráð myndi hann gefa öðrum sem eru að hugsa um að fara í skipstjórnarnám eða að starfa á sjónum. „Það er um að gera að prófa sjómennskuna en hún er ekki fyrir alla. Byrja í skóla sem fyrst, þetta er ekkert mál og alltaf gott að vera með réttindi alveg sama hver þau eru.“

Nánar má lesa um styrktarsamninga VSV hér.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst