Stjórn­sýsl­an stífluð
23. október, 2015
�??Við reyn­um að svara eft­ir bestu getu og okk­ur ber ávallt skylda til að svara.�??
�?etta seg­ir Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja, í Morg­un­blaðinu í dag um þá stöðu sem kom­in er upp hjá stjórn­völd­um þar í bæ, að mik­ill fjöldi beiðna um aðgengi að fyr­ir­liggj­andi gögn­um um mál streym­ir inn frá ein­um bæj­ar­búa, en hann hef­ur sent um 126 er­indi það sem af er ári.
Íbú­inn kær­ir svo gjarn­an alla úr­sk­urði til úr­sk­urðar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál, sem ný­lega úr­sk­urðaði í sex kær­um á hend­ur Vest­manna­eyja­bæ.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst