Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna.
Stelpurnar spila kl. 16.00 en þetta er fyrsti leikurinn hjá þeim á þessu tímabili. Strákarnir eiga svo leik kl. 18.00 en það er ljóst að báðir þessir leikir geta orðið miklir spennu leikir.
Það er því um að gera að fjölmenna á leikina og styðja sitt lið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst