Sýningin einlæg og í senn kómísk ádeila
29. maí, 2017
Íslenska rappsveitin Reykjavíkurdætur hefur undanfarin misseri sýnt á sér nýja hlið í Borgarleikhúsinu en þar standa yfir sýningar á verkinu RVK DTR�?? THE SHOW. Um er að ræða verk sem hópurinn samdi sjálfur þar sem lög sveitarinnar eru tengd saman með leikþáttum. Hópurinn notar form spjallþátta til þess að segja sögu og koma sinni meiningu á framfæri. Í sýningunni er Reykjavíkurdætrum gefinn laus taumurinn en eins og flestir vita eru þær vinkonur langt frá því að vera óumdeildar en mikið var rætt og ritað um atvikið þegar leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út í beinni útsendingu í spjallþættinum Vikunni með Gísla Marteini, í miðjum flutningi Reykjavíkurdætra á laginu �??�?geðsleg�??.
�?ura Stína Kristleifsdóttir er Vestmannaeyingur í húð og hár og í senn Reykjavíkurdóttir en fyrir rúmu ári síðan gekk hún til liðs við rappsveitina. �?ura er sannarlega ekki við eina fjölina felld en hún hefur einnig getið sér gott orð sem plötusnúðurinn DJ SURA, ásamt því að koma reglulega fram með hljómsveit sinni Cyber. �?ura útskrifaðist sömuleiðis með BA gráðu í grafískri hönnun fyrir um ári síðan og starfar í dag sem grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg samhliða tónlistinni.
�??�?g er í sambúð með Arnari Jónmundssyni og kem úr Hrauntúnsmafíunni úr Vestmannaeyjum sem Guðmundur �?.B afi minn og amma �?ura Stína halda þétt utan um,�?? segir �?ura þegar hún gefur blaðamanni frekari deili á sjálfri sér. Eins og fyrr segir standa Reykjavíkurdætur í ströngu þessa dagana í Borgarleikhúsinu en stórum sviðum er hljómsveitin alls ekki ókunn samkvæmt �?uru. �??Reykjavíkurdætur eru hljómsveit sem hefur spilað á öllum helstu tónlistarhátíðum Íslands �?? nema kannski á þjóðhátíð, sem mér finnst dapurt þar sem Reykjavíkurdætur hafa haft mikil áhrif á rappmenningu á Íslandi. Við höfum spilað á mörgum hátíðum erlendis, þ.á.m. Eurosonic í Hollandi, Trans Musicales í Frakklandi og á Hróaskeldu í Danmörku.�?? �?ess má geta að hljómsveitin var tilnefnd til tvennra verðlauna á íslensku tónlistarverðlaununum, annars vegar fyrir plötu ársins og hins vegar fyrir sviðsframkomu ársins.
Hvernig og hvenær kemur þú inn í þetta verkefni? �??�?g kem frekar óvænt inn í Reykjavíkurdætur en ég fékk símtal fyrir rúmu ári þar sem stelpurnar vantaði DJ fyrir Evróputúr um sumarið. Aðdragandinn var ekki langur en ég hafði bókstaflega hálftíma til að svara hvort ég kæmist með eða ekki. Fyrir mér var þetta ekki erfið ákvörðun þar sem ég hef lengi verið inní íslenska hiphop heiminum og langaði að taka beinan þátt. �?ess vegna fannst mér tryllt að loksins væri kominn hópur af stelpum að rappa á Íslandi með sömu sýn um að stelpur eigi fullt erindi í íslenska rappmenningu. En svo er ég líka mjög mikil já manneskja og reyni oftast að taka að mér allt sem ég get og hef áhuga á. �?að var hins vegar mjög fyndið að ég hafði ráðið mig í heilan túr án þess að hafa spilað með þeim áður, ég kannaðist við nokkrar þeirra en þekkti þær annars ekkert,�?? segir �?ura.
Skildi um leið hversu erfitt það er að eiga við fordóma samfélagsins
Mikið fjaðrafok var í kringum Reykjavíkurdætur í kjölfar sjónvarpsþáttarins Vikunnar með Gísla Marteini og segir �?ura að fyrst þá hafi hún gert sér grein fyrir hversu erfitt það getur reynst að eiga við fordóma samfélagsins. �??�?g man að ég horfði á þáttinn og sá alls ekkert athugavert við þetta, fór svo beint að spila á Prikinu og pældi ekkert meira í þessu. Daginn eftir og mörgum dögum seinna voru margir miður sín fyrir mína hönd að vera að fara að spila með þeim í framhaldinu. �?g fékk fáránlegar spurningar í hneykslistón eins og �??ertu viss?�??, �??getur þú bakkað út úr þessu?�??, �??þetta er alveg rosalegt þetta með Reykjavíkurdætur�??. Nánast allir af þeim sem töluðu við mig um þetta voru ekki búnir að sjá atriðið í Vikunni en bara búnir að lesa sér til um málið. �?arna var mér kippt beint út í djúpu laugina, í þeirra raunveruleika, áður en ég var formlega byrjuð í hljómsveitinni og skildi ég um leið hversu erfitt það er að eiga við alla þessa fordóma og gagnrýni sem á ekki rétt á sér í samfélagi sem á það til að vera með sleggjudóma.�??
�?að er ekkert launungarmál að Reykjavíkurdætur eru pólitískar þegar kemur að textagerð og framkomu þar sem femínismi og kvenréttindi eru í fyrirrúmi. Er það fyrst og fremst hlutverk þessa félagsskapar? �??�?essi spurning er orðin svo þreytt í mínum eyrum, en mér finnst alltaf jafn mikilvægt að svara henni þar sem hún er svo fáránleg. �?að er auðvitað ekkert launungarmál að það hallar á konur í tónlistarbransanum á Íslandi. En það heyrist ennþá ósönn og úrelt tugga um að við séum bara svona fáar eða jafnvel ekki til í að koma fram. �?að er að sjálfsögðu ekki rétt en samt virðast tónleikahaldarar og hátíðir enn eiga í basli með að bóka ekki bara karlmenn. Sem dæmi má sjá konur í þremur atriðum af 16 sem er nú þegar búið að bóka á �?jóðhátíð í ár. �?að að kvenréttindi og femínismi skipti okkur máli á ekkert bara við um okkur eða bara við um konur. �?etta er eitthvað sem á að vera sjálfsagt mál en er það ekki. �?að á sérstaklega við um mjög karllægt svið rappsins en þar eru kynbundin ummæli látin falla um okkur og þá aðallega sem snúa að kynferði okkar �?? ekki eins og það myndi að öllu jöfnu snúast um tónlistina, textasmíð eða framkomu. Annars fjallar nýja platan nánast bara um djammið þrátt fyrir að það sé ekki fyrst og fremst hlutverk þessa félagsskapar en ætli þessi spurning haldi samt ekki áfram að koma,�?? segir �?ura.
Hvernig myndir þú lýsa sýningunni RVK DTR? �??Ferlið er búið að vera ótrúlega skemmtilegt, langt og verkið sjálft hefur breyst mjög mikið en við erum auðvitað margar og höfum margt að segja. �?etta er fyrsta leikstjórnarverkefni sem Kolfinna Nikulásdóttir setur upp eftir útskrift sína úr Listaháskólanum en hún er búin að halda ótrúlega vel utan um okkur og sýninguna. �?að hefur auðvitað hjálpað okkur að vera í frábærri aðstöðu Borgarleikhússins og fá tækifæri til að vinna í atvinnuleikhúsi með öllu fagfólkinu sem þar er. En okkur var gefið 100% traust með engri ritskoðun og frjálsar hendur er varðar handrit sýningarinnar. Sýningin er í raun mjög einlæg af okkar hálfu en einnig kómísk ádeila á stöðu kvenna og jafnvel karla sem svara fyrir konur varðandi þeirra hlutverk í nútíma samfélagi,�?? segir �?ura.
Sýningin fengið góð viðbrögð
Viðbrögðin við sýningunni segir �?ura hafa verið góð en hún hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. �??Við erum auðvitað langflestar ekki menntaðar leikkonur og ekki vanar á sviði leikhúsa og því vissum við kannski ekki alveg hverju við áttum von á. Fréttablaðið gaf okkur þrjár stjörnur og DV fjórar stjörnur af fimm mögulegum. �?að var skrýtið að lesa almenna leikhúsgagnrýni á eitthvað sem er manni svo náið en við vorum auðvitað mjög stoltar og ánægðar með dómana. �?að eru þó aðallega viðbrögð áhorfenda og fólksins sem er nú þegar búið að koma á sýninguna sem snertir mann. Að fá standandi lófaklapp á nánast hverri sýningu og að lesa fallega gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir sýningar er ótrúlega fallegt og kærkomin tilbreyting en ég held að ég geti með sanni sagt að þetta séu bestu dómar sem Reykjavíkurdætur hafa fengið á Íslandi.�??
Hvert er framhaldið hjá þér og Reykjavíkurdætrum? �??�?að er EP plata að koma út núna á næstunni með fullt af nýju efni. Svo er ótrúlega mikið á dagskrá framundan en eftir sýningar í Borgarleikhúsinu munum við fara til Færeyja og hita upp fyrir MO á G-Festival. Eins erum við alltaf að spila mikið erlendis en í sumar erum við bókaðar á Spáni, Hollandi, Frakklandi, Noregi, Grænlandi og eitthvað hérna heima líka. Við erum þéttur hópur og bókstaflega systur, það er mikið sem við fáum að upplifa, gera og framkvæma saman. Allt sem er að gerast er svo ótrúlega spennandi en það eru auðvitað forréttindi að fá að ferðast, koma fram fyrir þúsundir og gera það sem okkur finnst skemmtilegast,�?? segir �?ura að lokum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.