Merki: 50 ár frá gosi

Heilt bæjarfélag á vergangi og mikil óvissa

Sigurgeir Kristjánsson – Forseti bæjarstjórnar í gosinu - Bæjarbúar sýndu æðruleysi og dug - Unnu þrekvirki við uppbyggingu Sigurgeir Kristjánsson var forseti  bæjarstjórnar Vestmannaeyja þegar gosið...

Æskuslóð með nýju myndbandi

Árið 2014 gaf Hljómsveitin Afrek frá Vestmannaeyjum út lagið Æskuslóð sem var goslokalag Vestmannaeyja það árið.Í dag eru 50 ár liðin síðan eldgos hófst...

Dagur borgarstjóri – Reykjavík og Vestmannaeyjar

Kæru Vestmannaeyingar nær og fjær! Borgarráð bauð Vestmannaeyjabæ að verða heiðursgestur Menningarnætur í Reykjavík í ágúst 2023 í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og langvarandi...

Sjómenn unnu einstætt björgunarafrek

Guðlaugur Gíslason, fyrrum bæjarstjóri og þáverandi þingmaður hafði ætlað til Reykjavíkur þann 22. janúar en ekki gaf til flugs. Var heima hjá sér, fann...

Sannfærður um að Katla væri að fara af stað

„Ég var nú bara hérna í stofunni að hlusta á plötur og um kvöldið var ég búinn að telja 15 jarðskjálftakippi. Svo fór ég...

Ríkisútvarpið fyrstu klukkutíma Heimeyjargossins

Guðlaugur Gíslason, bæjarfulltrúi, bæjarstjóri og þingmaður var í framlínunni þegar gos hófst á Heimaey 23. janúar 1973. Guðlaugur sat ekki auðum höndum eftir starfslok...

Íris bæjarstjóri – Sögurnar margar og teygja  sig víða

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og lifandi er minningin um eldgosið sem hófst fyrir réttum...

Guðni forseti – Stöndum saman þegar nauðsyn krefur

Ágætu Eyjamenn, landsmenn allir. Við minnumst þess nú saman að hálf öld er liðin frá hamförum sem dundu yfir byggðina á Heimaey. Eldgos hófst öllum...

Lesa fréttir Ríkisútvarpsins fyrsta sólarhringinn

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey munu nemendur í 10. bekk flytja í nótt og á morgun fréttatexta...

OLísdeild kvenna – ÍBV enn í toppbaráttunni

Eyjakonur sýndu klærnar svo um munaði þegar þær mættu Selfosskonum í Olísdeildinni í gær. Leikið var í Sethöllinni á Selfossi og lauk leiknum með...

Upphafs minnst á morgun – Fólk hvatt til að fjölmenna

Vestmannaeyingar minnast þess á morgun, 23. janúar þegar fimmtíu ár verða frá því gos hófst á Heimaey. Gosið hófst rétt fyrir klukkan tvö um...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X