Merki: 50 ár frá gosi

Vilja minnisvarða í íbúakosningu

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið en fyrr í vikunni lágu fyrir bæjarráði drög...

Minnisvarði á byrjunarstigi

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Fyrir bæjarráði lágu drög að samningi milli menningar-...

Róðrakeppni – Áheitasöfnun fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls

Í tilefni Goslokahátíðarinnar hafa tveir frábærir Eyjamenn tekið sig saman og skipulagt róðrakeppni til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls. Keppnin fer fram laugardaginn...

Opnun fjölbreyttra listasýninga í gær

Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli opnaði myndlistarsýninguna sýna "Gluggi vonarinnar" í Akóges í gær klukkan 16.00. Í verkum sínum í ár einblínir hann á nærumhverfið. Í...

Börnin mála vegg við Tangagötu – Myndir

Börnin og sólin létu sig ekki vanta í dag þegar byrjað var að mála vegg við Tangagötu undir leiðsögn Gunnars Júlíussonar. Gunnar er grafískur...

Allt um Goslokin á Eyjafréttir.is

Í tilefni þess að í ár eru liðin 50 ár frá Goslokum í Vestmannaeyjum, og vikulöng hátíðarhöld standa fyrir, hafa Eyjafréttir opnað fyrir sérstakt...

Fjölbreytt dagskrá á Goslokum

Í tilefni 50 ára goslokaafmælis verða hátíðarhöld vikulöng að þessu sinni, en Goslokahátíð fer fram 3. - 9. júlí. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir,...

Samkeppni um nýtt merki hafnarinnar

Framkvæmda- og hafnarráð í samstarfi við 50 ára afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar efna til hönnunarsamkeppni um merki hafnarinnar. Vestmannaeyjahöfn nýtir í dag merki Vestmannaeyjabæjar. Meginkrafa er...

Með fyrstu vél sem lenti í Eyjum

Garðar Sigurðsson – Þingmaður og bæjarfulltrúi: Í jólablaði Frétta 1989 var stórt viðtal við Garðar Sigurðsson sem var bæjarfulltrúi og síðar þingmaður Alþýðubandalagsins. Garðar hafði...

Þakkarefni að ekki varð manntjón

Úr fundargerð bæjarstjórnar fyrir 50 árum: Árið 1973, þriðjudaginn 23. janúar kl. 10.00 var fundur haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja á skrifstofu bæjarstjóra.  Samkvæmt fundargerð  sátu fundinn þeir Magnús...

Fjölmenni við blysför (myndir)

Í gær var þess minnst með fjölmörgum atburðum að 50 ár er liðin frá því að eldgos hófst á Heimaey. Guðni Th. Jóhannesson forseti...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X