Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli opnaði myndlistarsýninguna sýna “Gluggi vonarinnar” í Akóges í gær klukkan 16.00. Í verkum sínum í ár einblínir hann á nærumhverfið.
Í skúrnum við Vestmannabraut 38 er fjölbreytt sýning sjö listamanna, en það eru þau Jónína Hjörleifsdóttir, Laufey Konný, Þuríður Matthíasdóttir, Jóhanna Hauksdóttir, Guðmunda Hjörleifsdóttir, Sigurður Vignir Friðriksson og Lucie Vaclavsdóttir.
Báðar sýningar verða opnar alla gosloka vikuna. Við hvetjum fólk að kíkja á hvað þessir frábæru listamenn hafa upp á að bjóða.
Myndir frá gærdeginum má sjá hér:
“Gluggi vonarinnar” í Akóges.
Sýning sjö listamanna í skúrnum við Vestmannabraut 38
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst