Vestmannaeyjar fyrsti bærinn til að 5G-væðast í heild sinni
Vestmannaeyjar eru orðnar hröðustu eyjar landsins og jafnvel heimsins en Nova hefur nú komið upp 5G sendum í Eyjum sem margfalda munu mögulegan nethraða heimila í bænum frá því sem áður var. Bærinn er sá fyrsti til að 5G-væðast í heild sinni hér á landi en Nova vinnur nú að því að byggja upp þjónustusvæði […]