Merki: Á vettvangi VSV

Frost, funi og allt þar á milli í starfsemi Hafnareyrar

Starfsmenn Hafnareyrar frysta og sjóða, landa fiski og skipa út fiski, smíða úr tré og járni og sinna ótal mörgu öðru sem upp mætti...

Hlýjar kveðjur frá Bessastöðum

Hlýjar kveðjur frá forsetasetrinu á Bessastöðum bárust á dögunum til Vinnslustöðvarinnar og áhafnar Breka VE sérstaklega. Tilefnið er opinber heimsókn íslensku og þýsku forsetahjónanna...

Vigdís heilsaði upp á Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hitti nöfnu sína skilvinduna í fiskimjölsverksmiðju VSV á dögunum og urðu þar fagnaðarfundir sem fyrr. Starfsmenn nefndu græjuna eftir Vigdísi á...

Peningar drógu Ása til Eyja

„Við bjuggum á Suðurnesjum í tvö ár og ég starfaði við smíðar. Þetta var rétt eftir efnahagshrunið, lítið að gerast og andrúmsloftið dapurt á...

Tölur toguðu í snyrtifræðinginn

Hana langaði alltaf til að læra snyrtifræði og lét það eftir sér. Fagið varð hins vegar ekki að brauðstriti því snyrtifræðingurinn er heillaður af...

Nýjasta blaðið

Júlí 2019

07. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X