Merki: Á vettvangi VSV

Kaup VSV á Grupeixe í Portúgal styrkja saltfiskvinnsluna í Eyjum

Stjórn og framkvæmdaráð Vinnslustöðvarinnar hf. eru nýkomin úr heimsókn í Grupeixe í Portúgal, framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki fyrir saltfisk sem Vinnslustöðin keypti fyrr á...

Vélfræði, rafsuða og rennismíði

„Ég útskrifast í vor með A og B-námsstig í vélfræði og stúdentspróf sömuleiðis frá Framhaldsskóla Vestmannaeyja og fer þá til Reykjavíkur í framhaldsnám. Hugsanlegt...

Kaffikona af lífi og sál og kaupfélagsstjóri líka

Sé hjarta Vinnslustöðvarinnar á annað borð til á einum ákveðnum stað er það í kaffistofu starfsmanna í botnfiskvinnslu. Þar ræður Eydís ríkjum í fjölþjóðlegu...

Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra,...

Áfanga í makrílfrystingu fagnað í morgunkaffiveislu

Starfsmenn í fiskvinnslu gengu að sérlega litríku og girnilegu hlaðborði í kaffisal Vinnslustöðvarnar í morgun. Hæstráðandi á vettvangi, Særún Eydís Ásgeirsdóttir, tók upp á...

Vaktavinna í makríl í boði hjá VSV

Vinnslustöðin getur bætt við sig vaktavinnufólki uppsjávarhúsinu á makrílvertíðinni, meðal annars við pökkun og í vélum. Fólk með réttindi á lyftara er afar velkomið...

Frost, funi og allt þar á milli í starfsemi Hafnareyrar

Starfsmenn Hafnareyrar frysta og sjóða, landa fiski og skipa út fiski, smíða úr tré og járni og sinna ótal mörgu öðru sem upp mætti...

Nýjasta blaðið

09.10. 2019

10. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X