Merki: Á vettvangi VSV

Frekari nafnaskipti á skipum Vinnslustöðvarinnar

Samhliða frétt um nafn á nýju skipi Vinnslustöðvarinnar, Garðari sem verður Gullberg er sagt frá frekari nafnabreytingum á skipum félagsins og saga þeirra rakin:  Gullberg „Vinnslustöðin...

Vinnslustöðin kaupir uppsjávarskipið Garðar frá Noregi

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hefur samþykkt að kaupa H-34-AV Gardar af norsku útgerðarfyrirtæki og bæta þar með við fjórða skipinu í uppsjávarflota sinn. Þar eru fyrir...

Árangri og áföngum fagnað með hnallþórum

Starfsmenn Vinnslustöðvarinnar og dótturfélaga til lands og sjávar gerðu sér dagamun núna undir lok vikunnar í tilefni góðs gengis í starfseminni og því að...

Vinarkveðja til Eyja frá Slóvenanum Crt

Slóveninn Crt Domnik á afar góðar minningar frá dvöl sinni á Íslandi og í Vestmannaeyjum þar sem hann starfaði í Vinnslustöðinni á árunum 2019...

Þungarokkstrommarinn í Hafnareyri stefnir í húsasmíði

„Ég væri alveg til í að geta lifað á tónlistinni en held að það sé ekki mega-raunsætt í augnablikinu. Þess vegna ætla ég að...

VSV-styrkir til náms í skipstjórn og vélstjórn

Vinnslustöðin gekk á dögunum frá styrktarsamningi við Stefán Inga Jónsson, skipverja á Brynjólfi VE, og nema í skipstjórn í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum. Hann lýkur...

Áform um nýsmíði skipa og nýtt botnfiskvinnsluhús Vinnslustöðvarinnar

Hafinn er undirbúningur að uppbyggingu nýs húss fyrir botnfiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar. Innan fárra vikna liggja fyrir frumhugmyndir að hönnun, skipulagi og sjálfum framkvæmdunum. Gömul hús...

CNN-menn heilluðust af saltfiski Einsa kalda

EinsiÚtsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í morgun...

VSV-saltfiskur í morgunsjónvarpi CNN í Portúgal

Í Vestmannaeyjum eru nú staddir útsendarar CNN, þessarar víðfrægu fréttastöðvar sem teygir anga sína um alla veröldina. Erindi þeirra er einkum að kanna umhverfi,...

Tælenskir tvíburar og flökunarmeistarar í Hólmaskeri fagna aldarafmæli

Rjómatertur á borðum í morgunkaffinu, svínasteik og blómvendir í hádeginu og veislufagnaður á veitingastaðnum Bangkok í Kópavogi í kvöld. Þetta var ekkert venjulegur vinnudagur í...

Slökkviliðið veður gervireyk í verbúðinni

Húsnæði verbúðarinnar sálugu í Vinnslustöðinni gegnir göfugu hlutverki æfingavettvangs slökkviliðs og lögreglu í Vestmannaeyjum og skilar því svona líka ljómandi vel. Fólk á ferð...

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X