Merki: Á vettvangi VSV

Fiskurinn gaf sig þegar Sverrir skipstjóri fór í Skeljungsbolinn

„Ég fékk gefins skyrtubol merktan olíufélaginu Skeljungi á sjávarútvegssýningu fyrir mörgum árum og tók eftir því að lán fylgdi flíkinni til sjós. Ef lítið...

Gleðistund gúanómanna

Bakkar með sviðum og meðlæti komið á borð, spenna og eftirvænting áþreifanleg. Svo var merki gefið og menn tóku til matar síns af krafti. Árleg...

Rauða ljónið í ÍBV föndrar á jólasveinaverkstæðinu

„Dugnaður hans og útsjónarsemi hvað samspil varðar vekur hvarvetna aðdáun, að ógleymdri þeirri miklu yfirferð sem hann á í hverjum leik. Hann er sannkallaður...

Vinnslustöðin sýnir sig og sér aðra í Kína

„Kína er gríðarlega stór og mikill markaður og Vinnslustöðin hefur sótt þar verulega í sig veðrið og aukið hlut sinn á allra síðustu árum....

Sunnudagssteikin á sínum stað hjá Svenna kokki Magg á Ísleifi

Eplið féll skammt frá eikinni. Magnús Sveinsson – Maggi á Kletti var um árabil kokkur á Heimaey VE þegar Sigurður Georgsson – Siggi Gogga...

Vinnslustöðin sýnir sig og sér aðra í Kína

„Kína er gríðarlega stór og mikill markaður og Vinnslustöðin hefur sótt þar verulega í sig veðrið og aukið hlut sinn á allra síðustu árum....

Myndaveisla: VSV-lið á útopnu á árshátíð

Þær gerast vart líflegri árshátíðirnar en sú sem starfsmenn Vinnslustöðvarinnar og Hafnareyrar sóttu í Höllinni í Vestmannaeyjum síðastliðið laugardagskvöld, 19. október. Ingó veðurguð stjórnaði...

Kaup VSV á Grupeixe í Portúgal styrkja saltfiskvinnsluna í Eyjum

Stjórn og framkvæmdaráð Vinnslustöðvarinnar hf. eru nýkomin úr heimsókn í Grupeixe í Portúgal, framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki fyrir saltfisk sem Vinnslustöðin keypti fyrr á...

Vélfræði, rafsuða og rennismíði

„Ég útskrifast í vor með A og B-námsstig í vélfræði og stúdentspróf sömuleiðis frá Framhaldsskóla Vestmannaeyja og fer þá til Reykjavíkur í framhaldsnám. Hugsanlegt...

Kaffikona af lífi og sál og kaupfélagsstjóri líka

Sé hjarta Vinnslustöðvarinnar á annað borð til á einum ákveðnum stað er það í kaffistofu starfsmanna í botnfiskvinnslu. Þar ræður Eydís ríkjum í fjölþjóðlegu...

Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X