Ný fyrirliðabönd í sölu

Þjóðhátíðarnefnd hefur í ár nýtt átak undir heitinu „Er allt í lagi?“ Skilaboðin eru einföld og skýr og til þess ætluð að minna okkur á að gæta að okkur sjálfum og að hvort öðru. Þannig eru gestir hátíðarinnar hvattir til þess að kanna aðstæður óhikað og spyrja einfaldlega „Er allt í lagi?“ Eyjamenn þekkja mikilvægi […]
Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Íslensku U‑17 landsliðin náðu sögulegum árangri á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) 2025. Drengirnir unnu gull og stúlkurnar brons og þar á meðal voru fjórir efnilegir leikmenn úr ÍBV. Anton Frans Sigurðsson og Sigurmundur Gísli Unnarsson léku stórt hlutverk með U‑17 landsliði drengja sem vann Þýskaland í úrslitaleiknum og tryggði sér gullverðlaunin. Hjá stúlkunum tryggði íslenska liðið […]
Eyjamenn töpuðu fyrir vestan

ÍBV og Vestri áttust við í 16. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikið var á Ísafirði og máttu Eyjamenn þola tap. Leikurinn fór rólega af stað en Eyjamenn voru meira með boltann en náðu ekki að skapa sér mikið. Það voru Vestramenn sem komust yfir á 20. mínútu leiksins en þar var að verki […]
Heimaey í dag

Það styttist í Þjóðhátíð og það leynir sér ekki í myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem tekið er í Vestmannaeyjum í dag. Auðvitað hefur hann rúntinn í Herjólfsdal þar sem verið er að vinna að uppsetningu þjóðhátíðarmannvirkja. Síðan var stefnan tekin niður á hfn þar sem allt iðaði af lífi. Sjón er sögu ríkari! (meira…)
Sungið í dalnum í eina og hálfa öld

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stærsta tónlistar- og menningarhátíð landsins er framundan. Hún verður sett í Herjólfsdal klukkan 14:30 á föstudaginn að undangengnu “Húkkaraballi” á fimmtudagskvöldið og svo verður hátíð í dalnum framundir mánudagsmorgun. Í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd segire að mörg stærstu nöfn íslenskra tónlistar í dag séu meðal þeirra sem koma fram og þá er ekki […]
Endurnýja samstarfssamning

Á föstudaginn sl. undirrituðu Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, f.h. TV endurnýjaðan samstarfssamning milli Vestmannaeyjabæjar og Taflfélags Vestmannaeyja. Samningurinn gildir til næstu fjögurra ára og hefur það að markmiði að efla samstarf aðila með það að leiðarljósi að styrkja stöðu skákíþróttarinnar í samfélaginu. Sérstök áhersla er lögð á að skapa vettvang fyrir kynningu, […]
Ítreka nauðsyn þess að halda áfram vel utan um reksturinn

Drög að sex mánaða uppgjöri Vestmannaeyjabæjar voru lögð fyrir bæjarráð í liðinni viku. Um er að ræða samstæðu A og B. Samkvæmt yfirlitinu eru heildartekjur samstæðunnar fyrstu sex mánuði ársins um 5,6% hærri en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir og heildarrekstrarkostnaður um 4,2% hærri en áætlunin. Rekstrarafkoma fyrstu sex mánuði ársins er betri en áætlanir gerðu […]
Hjólaferð með Halldóri B.

Halldór B. Halldórsson skellti sér í hjólatúr um eyjuna fögru nýverið. Auðvitað hafði hann myndavélina á sér og má sjá skemmtilegt myndband hans frá túrnum hér að neðan. (meira…)
Mæta Vestra fyrir vestan

Þrír leikir fara fram í 16. umferð Bestu deildar karla í dag. Fyrsti leikur dagsins fer fram á Ísafirði þar sem Vestri tekur á móti ÍBV. Einungis munar einu stgi á liðunum. Vestri er í sjötta sæti með 19 stig en Eyjamenn eru með 18 stig í níunda sæti. Vestri sigraði fyrri leik liðanna í […]
Er nokkurs konar mamma um borð

Valtýr Auðbergsson, kokkur á Vestmannaey VE er í viðtali við vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þar segir að Valtýr sé fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og segist hann vera hundrað prósent Vestmannaeyingur. „Ég reyndi að búa í Reykjavík í nokkur ár en það var ekkert varið í það svo ég kom aftur heim,” segir hann. „Ég byrjaði að […]