Breyta skipulagi vegna uppbyggingar hótels og baðlóns

Mynd Baðlón Og Hótel á Skanshöfða

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 14. maí 2025 að auglýsa, skv. skipulagslögum tillögu að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 við Skanshöfða vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar baðlóns og hótels, ásamt umhverfisskýrslu. Einnig var samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag Skans og Skanshöfða. Þetta segir í auglýsingu um skipulagsmál sem birt er á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar. Breyting á aðalskipulagi gerir ráð fyrir […]

Birna Berg og Sandra í A-landsliðið

Þær Birna Berg Haraldsdóttir og Sandra Erlingsdóttir leikmenn ÍBV hafa verið valdar í A-landsliðshóp Íslands í handbolta. Þær munu taka þátt í æfingaviku sem byrjar á mánudaginn kemur og líkur með vináttuleik gegn Danmörku þann 20. september. Birna Berg Haraldsdóttir á 63 A-landsliðsleiki og 126 mörk. Sandra Erlingsdóttir á 35 A-landsliðsleiki og 146 mörk. (meira…)

Áherslan á virkni og hæfingu í stað vinnu og hæfingu

Heimaey Kerta

Heimaey – vinnu- og hæfingarstöð var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyja. Silja Rós Guðjónsdóttir, Björg Ólöf Bragadóttir og Þóranna Halldórsdóttir fóru yfir vinnu starfshóps á vegum fjölskyldu- og fræðslusviðs vegna endurskoðunar á starfsemi Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöð. Markmiðið með endurskoðuninni er að efla Heimaey sem hæfingarstöð með áherslu á starfs- og […]

Árekstur á gatnamótum Strandvegar og Heiðarvegar

20250908 125553

Í hádeginu í dag varð umferðaróhapp á gatnamótum Strandvegar og Heiðarvegar þegar tveir pallbílar lentu í nokkuð hörðum árekstri. Á gatnamótunum eru umferðarljós. Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir í samtali við Eyjafréttir að það sem vitað sé á þessari stundu er að talsvert eignatjón er á bifreiðum og minniháttar meiðsli. „Vinna stendur […]

Alþjóðlegur dagur læsis

Í dag er alþjóðlegur dagur læsis. Á þessum degi minnumst við mikilvægi læsis og hlutverki þess í að skapa það samfélag sem við viljum búa í, samfélag sem er réttlátt með jöfnum tækifærum til frama fyrir börn og ungmenni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. Að mati UNESCO skorti að minnsta kosti […]

Fáanlegt efnismagn verði um 1,5 milljónir rúmmetrar

Haugasvaedi 20250113 105005

Efnisvinnslusvæði við Haugasvæði, umhverfismat og skipulag lá fyrir umhverfis- og skipulagsráði á síðasta fundi ráðsins. Fram kemur í fundargerð að framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hafi lagt fram erindi um að hafin verði vinna við umhverfismat skv. lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagsbreytingar vegna nýs efnisvinnslusvæði á Haugasvæðinu. Síðastliðinn vetur fóru fram jarðvegsrannsóknir á […]

Vestmannaeyjahlaupið fór fram með pompi og prakt

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í gær í fimmtánda sinn og tóku alls 128 hlauparar þátt. Veðrið var gott og stemningin létt, og var sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir ungir hlauparar tóku þátt og sýndu glæsilegan árangur. Í 5 km hlaupinu bar Eva Skarpaas sigur úr býtum í kvennaflokki á tímanum 23:18. Eva átti einmitt frumkvæðið […]

Baldur siglir milli lands og Eyja

Á morgun mánudag mun ferjan Baldur taka við siglingum á milli lands og Eyja á meðan Herjólfur IV verður í slipp í Hafnarfirði næstu 2-3 vikurnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Siglingaáætlun Baldurs má sjá hér að neðan. Ef sigla þarf til/frá Þorlákshöfn, þá færast eftirfarandi ferðir sjálfkrafa milli hafna. Brottför frá […]

Kia EV3 bíll ársins 2025 hjá World Car Awards

Hinn alrafmagnaði Kia EV3 var frumsýndur á Íslandi í ársbyrjun 2025. Það er óhætt að segja að síðan þá hafi Kia EV3 slegið í gegn hér á landi en hann er sem stendur næstmestseldi bíllinn í almennri notkun á Íslandi 2025. Kia EV3 hefur sópað að sér verðlaunum á heimsvísu og var t.a.m. valinn bíll […]

Lokun Leo Seafood

Af eðlilegum ástæðum skapaðist mikil umræða um lokun Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood og hafa þingmenn og ráðherrar tjáð sig.  Umræðan sneri einkum að því hvort veiðigjöld væri ástæða lokunar eða ekki. Atvinnuvegaráðherra tjáði sig með mismunandi hætti og taldi annars vegar að veiðigjöld gætu ekki verið ástæðan eins og hún sagði í viðtali í fréttum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.