Jóker-vinningur til Eyja

Enginn var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því fimmfaldur næst! Fimm miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra tæpar 180.000 krónur í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, tveir á vef okkar lotto.is og einn í Lottó appinu. Einn heppinn miðahafi var með allar tölur […]
Slógu upp kolaportsmarkaði í Höllinni

Það var góð stemning í dag á kolaportsmarkaði Hallarinnar. Aðsóknin í að fá bása fór fram úr björtustu vonum og var fínasta mæting í Höllina í dag. Opið verður aftur á morgun, sunnudag milli klukkan 13 og 17. Halldór B. Halldórsson leit þar við með myndavélina í dag. (meira…)
ÍBV áfram eftir vítakeppni

Það var mikil dramantík í bikarleik ÍBV og FH sem háður var í Eyjum í dag. Knýja þurfti fram úrslit með vítakeppni, eftir tvíframlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 33-33 og enn var jafnt efir tvær framlengingar. Í vítakeppninni varði Petar Jokanovic tvö af fimm vítum FH-inga og skoruðu Eyjamenn úr sínum fjórum vítaköstum […]
Reyna að sigla til Landeyjahafnar síðdegis

Búið er að breyta brottfarartíma Herjólfs frá Vestmannaeyjum seinni partinn í dag. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur muni reyna að sigla til Landeyjahafnar síðdegis í dag, sem veldur seinkun á brottför. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 17:00, í aðra hvora höfnina. Ef siglt verður til Landeyjahafnar, er brottför þaðan kl. 19:45. Ef […]
Guðrún í formannsslaginn

Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi tilkynnti á fundi í Salnum í Kópavogi í dag að hún bjóði sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi sem fer fram 28. febrúar til 2. mars. Hún mun því taka slaginn við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttir þingmann sem hafði áður tilkynnt framboð. Fjölmennt var á fundinum og þakkaði […]
Heimaey í dag

Það er stillt veður í Vestmannaeyjum á þessum laugardegi. Halldór B. Halldórsson fór rúnt um eyjuna fyrr í dag og að sjálfsögðu tók hann myndavélina með sér. Kíkjum á rúntinn. (meira…)
Íris bæjarstjóri – Ómetanlegt afrek og metnaður

Skilgreinum okkur út frá þessum mikla atburði „Það er mér mikil ánægja, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar að heiðra Ingiberg Óskarsson nákvæmlega á þessum degi. Því í dag minnumst við þess að rétt 52 ár eru nú liðin frá því eldgos braust út á Heimaey. Það er því ómetanlegt afrek hjá Ingibergi að leggja svo mikinn metnað […]
Aftur tap gegn Val

ÍBV og Valur mættust öðru sinni í þessari viku í Eyjum. Í dag var um deildarleik að ræða en á fimmtudaginn slógu þær rauðklæddu lið ÍBV úr bikarkeppninni. Íslands- og bikarmeistararnir héldu uppteknum hætti í dag og fóru leikar þannig að Valur vann með 10 mörkum, 32-22, en liðið náði öruggri forystu strax í fyrri […]
P.S. Árangur: Sandra og Perla aðstoða fólk við að ná markmiðum sínum

Sandra Erlingsdóttir, handboltakona rekur fyrirtækið P.S. árangur með samstarfskonu sinni Perlu Ruth Albertsdóttur. P.S. Árangur er fyrirtæki sem sérhæfir sig í næringarþjálfun og hefur það að markmiði að bæta samband fólks við mat og styðja það í átt að bættri heilsu og vellíðan. Við fengum að heyra aðeins í Söndru um hvar hugmyndin kviknaði og […]
Handbolta-tvenna í dag

Það verður sannkölluð handboltaveisla í Eyjum í dag. Veislan hefst klukkan 11.30 þegar flautað verður til leiks ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna. Liðin eru að mætast öðru sinni á tveimur dögum en í bikarleiknum í fyrradag höfðu Valsstúlkur betur. Það má því segja að ÍBV eigi harma að hefna í dag. Í kjölfarið á […]