Fengu 38 athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi fyrir hafnarsvæði

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sýnum þann 25. janúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir nýjum landnotkunarreitum fyrir hafnarsvæði. Frestur til að skila ábendingum og athugasemdum við tillöguna rann út 26. febrúar. Ánægð að fólk láti sig skipulagsmálin varða Dagný Hauksdóttir Skipulags- og umhverfisfulltrúi staðfesti í samtali við Eyjafréttir […]

Allt að 100 íbúðir við Löngulág

Fyrirhuguð íbúðarbyggð á Malarvellinum við Löngulág voru til umtæðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni um er að ræða skipulagsáætlanir á svæði ÍB-5. Skipulagsfulltrúi lagði fram skipulags- og matslýsing fyir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag miðlægrar íbúðabyggðar á svæði kenndur við malarvöll og Löngulág. Meðal helstu breytingar eru: Aukinn fjöldi íbúða: […]