Kanna samstarf við Römpum upp Ísland

Bæjarráð tók á fundi sínum í dag fyrir bréf stjórnarformanns Römpum upp Ísland verkefnisins til bæjarráðs og bæjarstjóra. Markmið verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun, og veitingahúsum á Íslandi. Stofnunin styrkir einkaaðila til að koma upp römpum eða annars konar lausnum við innganga sína og tryggja þannig að fólk með hreyfihömlun hafi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.