Gengur vel hjá Breka VE
Vefurinn Aflafréttir birtir fréttir með ýmsum upplýsingum um landaðan afla eftir bátum og veiðarfærum. Þar var birt frétt í vikunni þar sem listaðir voru upp aflahæstu bátar með botnvörpu það sem af er apríl. Það er Breki VE sem er aflahæsta skipið á listanum með með 477.5 tonna heildarafla. Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli […]