Mest lesið 2022, 9. sæti: Nýtt verktakafyrirtæki í Vestmannaeyjum
Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða þessir framtakssömu menn rötuðu í 9. sætið. (meira…)
AGL nýtt verktakafyrirtæki í Vestmannaeyjum
Nýtt verktakafyrirtæki var sett á laggirnar í nóvember í Vestmannaeyjum sem ber nafnið AGL verktakar. Stofnendurnir eru þrír en samtals eru starfsmenn orðnir sjö þrátt fyrir aldur félagsins sé einungis talinn í dögum. “Það sem við erum að horfa á að sinna í dag er gólfhitafræsun sem er þjónusta sem ekki hefur verið í boði […]