Engin síld, enginn makríll, engin loðna – eftir Ágúst Halldórsson
Þriðja lagið og lag marsmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Engin síld, enginn makríll, engin loðna” eftir Eyjamanninn og sjómanninn Ágúst Halldórsson. Bráðskemmtilegt og grípandi lag sem á svo sannarlega vel við þessa dagana. Lag og texti: Ágúst Halldórsson Söngur: Ágúst Halldórsson […]