Engin síld, enginn makríll, engin loðna – eftir Ágúst Halldórsson

Þriðja lagið og lag marsmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Engin síld, enginn makríll, engin loðna” eftir Eyjamanninn og sjómanninn Ágúst Halldórsson. Bráðskemmtilegt og grípandi lag sem á svo sannarlega vel við þessa dagana. Lag og texti: Ágúst Halldórsson Söngur: Ágúst Halldórsson […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.