Þökkuðu fyrir snjómokstur með kræsingum
Mikið hefur mætt á þá sem sinna snjómokstri hér í Eyjum í vetur enda verið með eindæmum snjóþungur. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar ásamt verktökum hafa lagt sig alla fram við að halda öllum götum og gangstígum eins auðförnum og kostur hefur verið og hafa margir dagar verið langir. Þetta kemur fram í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Það […]
Malbikað í góða veðrinu
Jóhann Jónsson frá Laufási forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjabæjar og hans menn nýttu góða veðrið og voru í óðaönn að malbika þegar blaðamaður Eyjafrétta hitti á þá í hádeginu. “Við fengum einn bíl í morgun og erum bara núna að vinna smá viðgerðir hér og þar. Við höfum varla undan að laga það er svo víða verið […]
Bygging slökkvistöðvar á áætlun
Framvinduskýrsla vegna að Heiðarvegi 14 var lögð fyrir framkvæmda og hafnarráð í vikunni þar kemur fram að verkið er á áætlun og gengur vel. Búið er að fylla upp og slétta jarðveg austan og vestan við slökkvistöð verið er að vinna í jarðvegsskiptum framan við þjónustumiðstöð vegna stigahúss, plans og veggja en þar er mikið […]
Biður vegfarendur að sýna tillitssemi
Mikið vonsku veður gengur nú yfir Vestmanneyjar með mikilli ofankomu. Ekki er vitað hver meðal vindhraði á Stórhöfða var kl. 12:00 þar sem ekki bárust neinar tölur þaðan en það gerist allt of oft þegar það hvessir. Starfsmenn áhaldahúsins hafa verið fyrir hádegi við störf að losa frá niðurföllum en víða í bænum hafa myndast […]