Brotið rör hjá Álfsnesinu
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni brotnaði rör hjá Álfsnesinu í nótt og er skipið því farið ti Þorlákshafnar til viðgerðar. Þrátt fyrir einmuna veðurblíðu í Landeyjahöfn hefur gengið illa að dýpka síðan dýpið var mælt laugardaginn sl. og staðan því lítið breyst. Því liggur fyrir að áfram þarf að sigla á háflóðum til Landeyjahafnar ef mögulegt […]
Álfsnes komið af stað eftir bilun
Dýpkun er hafin á ný í Landeyjahöfn eftir að bilun kom upp í lyftubúnaði dýpkunarskipsins Álfsness. Búast má við einhverri röskun á siglingum gamla Herjólfs næstu daga og líklegt er að ferjan muni sigla eftir sjávarföllum. Við dýpkunina í Landeyjahöfn á miðvikudagskvöld bilaði spilið í Álfsnesi, sem sér um að lyfta dælurörinu. Skipinu var siglt […]