Búast við fjölgun í sóttkví í dag og á morgun

Í dag, þriðjudaginn 17. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 12 í sóttkví en von er á að fjölgi í sóttkví í dag og á morgun þar sem smitrakning stendur yfir. Aðgerðastjórn ítrekar mikilvægi þess að bæjarbúar og aðrir gestir gæti vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virði eins […]

19 einstaklingar í einangrun og 38 í sóttkví

Í dag, mánudaginn 9. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 38 í sóttkví. Enn eru að greinast smit utan sóttkvíar og því mikilvægt að fara varlega, huga vel að smitvörnum og fylgja öllum reglum um sóttvarnir. Reglurnar eru einfaldar og við þekkjum þær öll. Notum handspritt og andlitsgrímu og virðum […]

Fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

HSU007

Í dag, þriðjudaginn 3. ágúst, eru  fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og þrjátíu í sóttkví. Tólf þeirra sem nú eru í einangrun voru í sóttkví við greiningu.  Áfram hvetjum við alla til að gæta sérlega vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virða eins metra regluna, spritta hendur og nota andlitsgrímu. Þetta […]

Tíu einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Aðgerðastjórn vill sem fyrr brýna alla íbúa í Vestmannaeyjum og alla gestkomandi að gæta sérlega vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virða eins metra regluna, spritta hendur og nota andlitsgrímu. Þetta á við um alla einstaklinga hvort sem þeir hafa fengið bólusetningu eða ekki. Áfram er mikil útbreiðsla Covid-19 smita á landsvísu.  Í dag, […]

Sex einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Eins og kunnugt er hefur Covid-19 smitum á landsvísu fjölgað verulega síðustu vikuna og útbreiðsla smita verið mikil. Sem stendur eru 6 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19. Fimm þeirra voru í sóttkví við greiningu. Þá eru 28 einstaklingar í sóttkví hér í Eyjum. Afar mikilvægt er að einstaklingar sem eru í sóttkví fylgi […]

Afar mikilvægt er að einstaklingar sem eru í sóttkví fylgi reglum

Sem kunnugt er hefur smitum á landsvísu fjölgað umtalsvert síðustu daga. Sem stendur er enginn í einangrun í Vestmannaeyjum en tveir einstaklingar eru í sóttkví og sjö í skimunarsóttkví. Afar mikilvægt er að einstaklingar sem eru í sóttkví og skimunarsóttkví fylgi reglum þar að lútandi í einu og öllu. Nálgast má reglurnar hér https://www.covid.is/flokkar/sottkvi. Þá […]

Áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í verslunum, á söfnum, í kirkjum og á tilteknum viðburðum. Sund- og baðstöðum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta. Sama máli gegnir um heilsu- og […]

Einn í einangrun í Eyjum

20200522 153258

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 í Vestmannaeyjum. Viðkomandi greindist við landamæraskimun og fór beint í einangrun í Vestmannaeyjum. Ekki er vitað til að aðrir hafi veirð útsettir fyrir smiti. Ekkert samfélagslegt smit hefur greinst í Vestmannaeyjum síðan í byrjun október. Sem fyrr eru bæjarbúar hvattir til að gæta áfram að einstaklingsbundnum smitvörnum og […]

Fleiri þættir en staðbundið ástand eru metnir í litaviðvörunarkerfinu

Litaviðvörunarkerfi sem almannavarnir kynntu á dögunum var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samkvæmt kerfinu er allt landið merkt rautt, þ.e. neyðarstig. Bæjarstjóri hefur verið í samskiptum við almannavarnir um stöðuna í Vestmannaeyjum og hvort litaviðvörunarkerfið taki mið af því að ekki hafa komið upp smit í Vestmannaeyjum í langan tíma. Almannavarnir hafa svarað […]

Yfirlýsing frá almannavarnanefnd Vestmannaeyja

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja lýsir alvarlegum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er varðandi þyrlur Landhelgisgæslunnar en fyrir liggur að frá og með miðnætti á morgun, miðvikudaginn 25.11.2020, verður engin þyrla til taks hjá Gæslunni í a.m.k. tvo daga. Þetta er með öllu óviðunandi og getur ógnað öryggi íbúa í Vestmannaeyjum og sjófarenda ekki síst í því […]