Merki: Almannavarnir

Hvað merkir hættustig Almannavarna?

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, ákvað í gær að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Viðbragðsaðilar...

Lýsa yfir hættustigi Almannavarna í Vestmannaeyjum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja. Raunveruleg hætta...

Þurfa lengri tíma til að meta ástand leiðslunnar og möguleikum á...

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði aftur með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á...

Bíða eftir upplýsingum fyrir um næstu skref

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni...

FRÉTTATILKYNNING-VATNSLÖGNIN TIL VESTMANNAEYJA

Föstudagskvöldið 17. nóvember varð neysluvatnslögnin til Vestmannaeyja fyrir skemmdum þegar Huginn VE missti niður akkeri sem festist í vatnslögninni. Vatnslögnin, sem liggur í...

Frá Almannavarnanefnd Vestmannaeyja

Rafmagn fór af Vestmannaeyjabæ skömmu fyrir kl. 09 í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti og HS veitum er um að ræða bilun í línukerfi...

Truflanir á raforkuafhendingu

Truflanir á raforkuafhendingu voru til umræðu á fundi almannavarnanefndar sem fram fór í vikunni. Rætt um truflanir á raforkuafhendingu en upp er komin sú...

Fara varlega og gæta sérstaklega vel að persónulegum smitvörnum

Vegna fjölgunar Covid-19 smita síðustu daga bæði á landsvísu og hér í Eyjum vill aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum skora á íbúa að taka höndum saman...

Tveir í einangrun og fjórir í sóttkví

Í dag, þriðjudaginn 31. ágúst, eru 2 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 4 í sóttkví. Höldum áfram að passa okkur og gætum...

Þrettán í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag, þriðjudaginn 24. ágúst, eru 13 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 10 í sóttkví. Sem fyrr ítrekar aðgerðastjórn mikilvægi þess að...

Búast við fjölgun í sóttkví í dag og á morgun

Í dag, þriðjudaginn 17. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 12 í sóttkví en von er á að fjölgi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X