Merki: Almannavarnir

Einn í einangrun í Eyjum

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 í Vestmannaeyjum. Viðkomandi greindist við landamæraskimun og fór beint í einangrun í Vestmannaeyjum. Ekki er vitað til...

Fleiri þættir en staðbundið ástand eru metnir í litaviðvörunarkerfinu

Litaviðvörunarkerfi sem almannavarnir kynntu á dögunum var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samkvæmt kerfinu er allt landið merkt rautt, þ.e. neyðarstig. Bæjarstjóri...

Yfirlýsing frá almannavarnanefnd Vestmannaeyja

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja lýsir alvarlegum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er varðandi þyrlur Landhelgisgæslunnar en fyrir liggur að frá og með miðnætti á morgun,...

Enginn í einangrun, einn í sóttkví

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í...

Enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum

Eins og staðan er í dag er enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum. Okkur hefur gengið vel í þriðju bylgju faraldursins hér í...

Engin ný smit síðan 30. september

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 30. september sl. Eru nú tveir í einangrun og þrír í sóttkví í Vestmannaeyjum. Nú er...

Fimm í einangrun í Eyjum

Síðustu tvo sólarhringa hafa fjórir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum greinst með staðfest smit af COVID-19. Eru því samtals 5 í einangrun og 27 í...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X