Merki: Almannavarnir

19 einstaklingar í einangrun og 38 í sóttkví

Í dag, mánudaginn 9. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 38 í sóttkví. Enn eru að greinast smit utan...

Fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag, þriðjudaginn 3. ágúst, eru  fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og þrjátíu í sóttkví. Tólf þeirra sem nú eru í...

Tíu einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Aðgerðastjórn vill sem fyrr brýna alla íbúa í Vestmannaeyjum og alla gestkomandi að gæta sérlega vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virða eins...

Sex einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Eins og kunnugt er hefur Covid-19 smitum á landsvísu fjölgað verulega síðustu vikuna og útbreiðsla smita verið mikil. Sem stendur eru 6 einstaklingar í...

Afar mikilvægt er að einstaklingar sem eru í sóttkví fylgi reglum

Sem kunnugt er hefur smitum á landsvísu fjölgað umtalsvert síðustu daga. Sem stendur er enginn í einangrun í Vestmannaeyjum en tveir einstaklingar eru í...

Áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í...

Einn í einangrun í Eyjum

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 í Vestmannaeyjum. Viðkomandi greindist við landamæraskimun og fór beint í einangrun í Vestmannaeyjum. Ekki er vitað til...

Fleiri þættir en staðbundið ástand eru metnir í litaviðvörunarkerfinu

Litaviðvörunarkerfi sem almannavarnir kynntu á dögunum var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samkvæmt kerfinu er allt landið merkt rautt, þ.e. neyðarstig. Bæjarstjóri...

Yfirlýsing frá almannavarnanefnd Vestmannaeyja

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja lýsir alvarlegum áhyggjum af þeirri stöðu sem uppi er varðandi þyrlur Landhelgisgæslunnar en fyrir liggur að frá og með miðnætti á morgun,...

Enginn í einangrun, einn í sóttkví

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Voru upplýsingarnar fengnar...

Enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum

Eins og staðan er í dag er enginn í einangrun eða sóttkví í Vestmannaeyjum. Okkur hefur gengið vel í þriðju bylgju faraldursins hér í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X