Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Hertar aðgerðir vegna COVID-19 Reglur varðandi samkomubann í Vestmannaeyjum Samkomubann í Vestmannaeyjum felur í sér að neðangreindar samkomur eru bannaðar: Ráðstefnur, málþing, fundir o.þ.h. Skemmtanir, s.s. tónleika, leiksýningar, bíósýningar, íþróttaviðburðir og einkasamkvæmi. Kirkjuathafnir hvers konar, s.s. vegna útfara, giftinga, ferminga og annarra trúarsamkoma. Aðra sambærilega viðburði með 10 einstaklingum eða fleiri. Enn fremur skal tryggt […]
Zaostrzone działania w związku z COVID-19

Komunikat Komitetu Obrony Cywilnej w Vestmannaeyjar 21 marca 2020 Zaostrzone działania w związku z COVID-19 Reguły odnośnie zakazu zgromadzeń w Vestmannaeyjar W związku z zakazem zgromadzeń na Vestmannaeyjar zabrania się: Konferencje, fora, spotkania itp. Rozrywki, takie jak koncerty, pokazy teatralne, filmy, wydarzenia sportowe i prywatne spotkania. Wszelkiego rodzaju działalność kościelna tj.: pogrzeby, śluby, komunie i […]
Further restrictions due to Covid 19

Announcement from the respective authorities in Vestmannaeyjar on the Corona virus 21 March 2020. Further restrictions due to Covid 19 Rules on ban of mass gatherings in Vestmannaeyjar Further restrictions on mass gatherings in Vestmannaeyjar includes the following activities: Conferences, conventions, meetings etc. Events, inter alia concerts, theaters, movie theaters, sports events and private parties […]
Fyrsta smitið staðfest í Vestmannaeyjum

Aðgerðastjórn almannavarna var virkjuð í Vestmannaeyjum í dag þetta kemur fram á facebook síður Lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Það kemur einnig fram að einstaklingum í sóttkví í Vestmannaeyjum hefur fjölgað og eru nú 18 í sóttkví í Vestmannaeyjum og viðbúið að þeim muni halda áfram að fjölga á næstunni. Fyrsti smitaði einstaklingurinn í Vestmannaeyjum var greindur […]
Lýsir þungum áhyggjum af stöðu varaafls í Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn ræddi Við óveður í Vestmannaeyjum 14. febrúar 2020 og afleiðingar þess á fundi sínum fyrir helgi. Þar var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða. Aðfaranótt 14. febrúar sl. var aðgerðarstjórn Almannavarna virkjuð vegna óveðurs sem gekk yfir Eyjarnar um nóttina. Afleiðingarnar af óveðrinu voru m.a. þær að bilanir urðu á rafmagnsflutningum Landsnets og rafmagn keyrt á […]
Innviðir í Vestmannaeyjum vel í stakk búnir

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og Rauði krossinn í Vestmannaeyjum hafa nýlega lokið stöðufundi vegna COVID-19 veirusýkingarinnar. Fundurinn nú var haldinn af því tilefni að í gær greindist fyrsta tilfellið á Íslandi og var viðbúnaðarstig almannavarna hækkað úr óvissustigi í hættustig á landsvísu. Fulltrúar almannavarna í Vestmannaeyjum hafa fundað reglulega vegna COVID-19 veirusýkingarinnar síðan í lok janúar og […]
Almannavarnir virkja óvissustig vegna kvikusöfnunar á Reykjanesi

Almannavarnir hafa virkjað óvissustig vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga, en þar hefur jarðskjálftahrina verið í gangi að undanförnu. Landris hefur þar mælst síðustu daga. Búið er að boða til íbúafunda í Grindavík á morgun þar sem farið verður nánar yfir stöðuna. Samhliða hefur Veðurstofa Íslands fært litakóða fyrir flug á gult. Í […]