Glæsilegt Jólabingó í Höllinni í kvöld
Í kvöld ætlar Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að halda Jólabingó í Höllinni. Bingóið byrjar á slaginu 19.15 og húsið opnar 18.30. Spjaldið verður á 1000kr og tvö stk. verða á 1500. Opinn bar verður í Höllinni en bingóstjórar verða nágrannarnir Baldvin Þór og Valtýr Auðbergs. Allur ágóði rennur beint til Alzheimerfélagsins í Vestmannaeyjum. Vinningarnir eru af […]