Andri Heim­ir á för­um frá ÍBV

Hand­knatt­leiksmaður­inn Andri Heim­ir Friðriks­son verður ekki í röðum ÍBV í Olís­deild­inni í vet­ur en hann er á för­um frá fé­lag­inu. Andri staðfesti þetta í sam­tali við mbl.is í dag. Ekki ligg­ur enn fyr­ir hvar Andri, sem er 28 ára, mun spila á næsta tíma­bili en hann er að flytja ásamt kærustu sinni til Reykja­vík­ur en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.