Andri Heimir á förum frá ÍBV
Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður ekki í röðum ÍBV í Olísdeildinni í vetur en hann er á förum frá félaginu. Andri staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Ekki liggur enn fyrir hvar Andri, sem er 28 ára, mun spila á næsta tímabili en hann er að flytja ásamt kærustu sinni til Reykjavíkur en […]