Ná í fleiri stig en í fyrra og byrja að byggja liðið til framtíðar

Andri Ólafsson er að hefja sitt fyrsta tímabil sem aðalþjálfari í meistaraflokki. Honum til aðstoðar við þjálfun meistaraflokks kvenna verður annar ungur þjálfari, Birkir Hlynsson. Við heyrðum í Andra og ræddum komandi sumar og undirbúninginn. Andri segir miklar breytingar hafa átt sér stað hjá liðinu milli ára. „Þjálfarateymið er nýtt og leikmannahópurinn er mikið breyttur […]