Konur fjárfestum í Vestmannaeyjum

Arion banki stóð fyrir fyrirlestri um fjárfestingar 11. apríl sl. í Visku. Þar var verkefnið Konur fjárfestum kynnt ásamt því sem farið var yfir grunninn að fjármálum og fjárfestingum. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka og framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs, kynnti verkefnið. Að auki þá fór Snædís Ögn Flosadóttir forstöðumaður á mörkuðum Arion banka yfir grunninn að fjárfestingum, lykilhugtök […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.