Afhverju að breyta því sem gengur vel?
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur margt gott verið framkvæmt hvað varðar skóla- og fræðslumál, þjónustu við eldri borgara í málefnum fjölskyldunnar. Lögð hefur verið áhersla á snemmtæka íhlutun í leik- og grunnskólum sem er mjög jákvæð þróun. Lagt hefur verið kapp á úrbætur á leik- og grunnskólalóðum sem hefur lukkast mjög vel. Það […]
Neyðarstig á Landspítalanum hefur áhrif í Eyjum
Landspítali starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Þetta ástand hefur áhrif á heilbrigðiskerfið allt við höfðum samband við Örnu Huld Sigurðardóttur deildarstjóra á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum og spurðum hana út í áhrif þessa ástands á starfsemina í Vestmannaeyjum. „Við höfum tekið við sjúklingum sem búa hér í Eyjum, sem hefðu annars útskrifast frá LSH. En ekki hægt að […]