Arnar Breki með U21 til Skotlands

Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem heldur til Skotlands í næstu viku og spilar vináttuleik við skoska U21 árs landsliðið. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Arnar Breki hefur réttilega fengið mikið lof fyrir frammistöðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.