Arnar Breki með U21 til Skotlands

Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem heldur til Skotlands í næstu viku og spilar vináttuleik við skoska U21 árs landsliðið. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Arnar Breki hefur réttilega fengið mikið lof fyrir frammistöðu […]