Megum aldrei nota stéttarfélögin sem verkfæri í pólitík
Starfsgreinasamband Íslands undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins þann 3. desember síðastliðinn. Gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Atkvæðagreiðsla um samninginn fór fram dagana 9. – 19. desember. Niðurstöður atkvæðagreiðslu liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim 17 aðildarfélögum sem eiga aðild að honum. Í […]