Arnór í dönsku úrvalsdeildina

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson hefur samið við Danska félagið Fredericia fyrir næsta tímabil. Þjálfari liðsins er fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands Guðmundur Guðmundsson. Arnór hefur leikið alla sína tíð með ÍBV og var bikarmeistari með liðinu 2020 og Íslandsmeistari með liðiniu núna í fyrra. Arnór var einnigi valinn Íþróttamaður Vestmannaeyja á síðasta ári. “Við hjá ÍBV erum ótrúlega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.