Myndband um æviskeið Ása í Bæ
Við settum saman þetta skemmtilega myndband um æviskeið Ása í Bæ fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í tilefni af uppsetningu á bronsstyttu af Ása við smábátahöfnina. Hljóð og myndefni er fengið frá Ríkisútvarpinu, Sigurgeir Jónassyni og úr safni fjölskyldu Ása. Nánar er fjallað um ævi og verk Ása í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. (meira…)
Ási í Bæ mættur á bryggjuna
Í dag luku starfsmenn Ísfélagsins uppsetningu á bronsstyttu af skáldinu, sjómanninum og tónlistarmanninum, Ása í Bæ við flotbryggjurnar á smábátasvæðinu. Um er að ræða styttu af Ása í raunstærð þar sem hann situr á steini. Einnig hefur bekk verið komið fyrir við styttuna þar sem hægt er að hlusta á lög og sögur frá Ása […]