Spá 12% atvinnuleysi í apríl

DSC 5950

Staða atvinnumála í Vestmannaeyjum var rædd á fundi bæjarráðs í síðustu viku. En atvinnumál eru meðal verkefna sem viðbragðsstjórn bæjarins hefur einbeitt sér að undanfarna daga og vikur. Mikilvægt er að Vestmannaeyjabær hafi góða yfirsýn yfir stöðu atvinnumála í Vestmannaeyjum og fylgist með þróuninni. Fljótlega eftir að veirunnar varð vart í Vestmannaeyjum var leitað til […]

Eydís verður mannauðsstjóri

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu mannauðsstjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu átta einstaklingar um starfið, fimm konur og þrír karlar. Við mat á umsóknum var fyrst og fremst horft til menntunar- og hæfniskrafna sem fram komu í auglýsingunni, en jafnframt metnir aðrir þættir sem nýst gætu í starfi mannauðsstjóra, svo sem sérstök reynsla eða […]

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir ráðin deildarstjóri í stuðningsþjónustu

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir var valin hæfust í starf deildarstjóra í stuðningsþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Aðrir umsækjendur voru: Áslaug Steinunn Kjartansdóttir Eva Gunnlaugsdóttir Halla Björk Snædal Jónsdóttir Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Rakel Ósk Guðmundsdóttir Sara Rún Markúsdóttir Sigríður Jóhanna Sigurbjörnsdóttir (meira…)

Þessir sóttu um störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra hjá Vestmannaeyjabæ

Alls bárust átta umsóknir um starf mannauðsstjóra og fimm um stöðu fjármálastjóra hjá Vestmannaeyjabæ. Hér má sjá umsækjendur. Mannauðsstjóri Dóra Björk Gunnarsdóttir f.v. framkvæmdastjóri ÍBV Elísabet Hilmarsdóttir mannauðsráðgjafi Eydís Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur Hrafnhildur V. Karlsdóttir lögfræðingur Inga Rós Gunnarsdóttir sérfræðingur Jón Magnússon rekstrarfræðingur Ragnar Þór Ragnarsson lögreglufulltrúi Sigurður Hj. Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Fjármálastjóri Birta Dögg Svandóttir […]

Matís auglýsir eftir starfsfólki í Vestmannaeyjum og á Akureyri

Setrid

Matís ohf. leitar að tveimur sérfræðingum til starfa, annars vegar á Akureyri og hins vegar í Vestmannaeyjum. Starfið felur að mestu í sér vinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni á starfssviði Matís. Þessar ráðningar eru í samræmi við stefnu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis um eflingu starfsemi á landsbyggðinni. Um fullt starf er að ræða. Starfssvið: Efla samstarf […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.