Drög að atvinnustefnu Vestmannaeyjabæjar

Lögð voru fram drög að atvinnustefnu Vestmannaeyjabæjar á fundi bæjarráðs í vikunni. Stýrihópur um atvinnustefnuna sem skipaður er Írisi Róbertsdóttur, Hildi Sólveigu Sigurðardóttur, Njáli Ragnarssyni, Frosta Gíslasyni og Ívari Atlasyni hefur verið að störfum og Evgenía Mikaelsdóttir, sem sinnt hefur starfi verkefnastjóra. Hópurinn fundaði um drögin fyrr í vikunni og er sammála um að leggja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.