Birgir Nielsen bæjarlistamaður Vestmannaeyja

Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2024 í Eldheimum rétt í þessu.  Skólalúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur lög og nemendur úr 7. bekk GRV sem taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar lásu ljóð. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs tilynnti um valið sem að þessu sinni var tónlistarmaðurinn Birgir Nielsen. Njáll kom meðal annar inn á það […]

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2024 útnefndur

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2024 í Eldheimum á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynna um valið. Skólalúðrasveit Vestmannaeyja mun leika nokkur lög. Nemendur úr 7. bekk GRV sem taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar lesa ljóð. (meira…)

Kitty Kovács er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2023

Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2023 í Eldheimum í dag. Skólalúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur lög áður en Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynnti viðstöddum um valið. En það var Kitty Kovács organisti og kórstjóri sem hlaut viðurkenninguna bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2023. Njáll sagði bæjarráð hafa staðið frammi fyrir erfiðu vali þegar farið var yfir […]

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2023

Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2023 í Eldheimum mánudaginn 1. maí kl 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynna um valið á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2023. Í framhaldi af því munu Skólalúðrasveit Vestmannaeyja leika nokkur lög. (meira…)

Starfslaun bæjarlistamanns 2023

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2023. Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, hópi listamanna eða félagasamtökum. Bæjarlistamaðurinn skuldbindur sig til að skila af sér menningarstarfi í formi listsköpunar, sem unnin er á starfsárinu. Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2023. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og […]

LMV sýnir í Hvíta húsinu og á Stakkó 

Lista og menningarfélag Vestmannaeyja sem valið var Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022 mun halda tvær sýningar um goslokahelgina. Önnur sýningin verður í Hvíta húsinu við Strandveg 50, sýningin ber yfirskriftina Í allar áttir, en hin sýningin verður útilistasýning á austanverðu Stakkagerðistúni beint á móti Akóges og ber hún yfirskriftina Listamannsins draumur. Þar munu 20 félagar sýna verk […]

Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022

Tilkynnt var um val á Bæjarlistamanni Vestmannaeyja í Eldheimum í dag. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs tilkynnti valið og afhenti Laufey Konný Guðjónsdóttur fulltrúa félagsins viðurkenninguna. Á athöfninni fluttu Heiðmar Magnússon og Magdalena Jónasdóttir ljóð og skólalúðrasveit Vesmannaeyja spilaði nokkur lög. Fram kom í ræðu Njáls að bæjarráð var einróma í afstöðu sinni um að félagið […]

Nóg um að vera á sumardaginn fyrsta

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022 útnefndur Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2022 í Eldheimum á sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs mun tilkynna um valið. Skólalúðrasveit Vestmannaeyja mun leika nokkur lög. Krakkar úr 8. bekk Grunnskólans í Vestmannaeyjum sem tóku þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var á Hellu í […]

Starfslaun bæjarlistamanns 2022

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2022 Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, hópi listamanna eða félagasamtökum. Bæjarlistamaðurinn skuldbindur sig til að skila af sér menningarstarfi í formi listsköpunar, sem unnin er á starfsárinu. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2022. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og […]

Guðný Charlotta Harðardóttir bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021

Tilkynnt var i dag að Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikari verði bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021. Athöfnin var óvanaleg, því í ljósi aðstæðna var henni  streymt frá Eldheimum. Guðný er yngsti  bæjarlistamaður Vestmanneyja í sögu verðlaunanna. Hún er mjög fjölhæfur listamaður, sem gaman verður að fylgjast með.   (meira…)