Átök á aukafundi

Boðað var til aukafundar bæjarráðs til þess að leiðrétta rangar upplýsingar sem fram komu á bæjarráðsfundi á mánudaginn var, þann 25. maí, um samning Vestmannaeyjabæjar og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur Hraunbúða. Frá árinu 2010 hefur Vestmannaeyjabær greitt rúmlega 500 m.kr. með rekstri Hraunbúða, sem lögum skv. ríkið ber ábyrgð á og ríkissjóður á að greiða […]
Þarf Vestmannaeyjabær meira húsnæði?

Á fundi bæjarráðs á mánudag var lagt fram kauptilboð af hálfu Vestmannaeyjabæjar í húsnæði Íslandsbanka á Kirkjuvegi þar sem fyrirhugað er að fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar hafi aðsetur sem nú er á Rauðagerði. Peningum kastað út um gluggann Búið er að verja 5 milljónum í hönnun á þriðju hæð Fiskiðjunnar fyrir bæjarskrifstofur Vestmannaeyjabæjar, en núverandi […]
Leiðréttar upplýsingar um samning Vestmannaeyjabæjar og ríkisins um rekstur Hraunbúða

Fyrir mistök voru rangar upplýsingar skráðar um gildistíma og endurnýjunarákvæði samnings um rekstur Hraunbúða á 3127. fundi bæjarráðs Vestmannaeyja sem haldinn var í gær, mánudaginn 25. maí. Ábendingar þessa efnis bárust bæjarstjóra eftir fundinn og í samráði við fulltrúa bæjarráðs hefur verið ákveðið að funda að nýja á morgun, miðvikudaginn 27. maí, til þess að […]
Aukafundur í bæjarráði vegna mistaka

Bæjarráð fundaði seinnipartinn í gær og í kjölfarið var fundargerð sett á vef Vestmannaeyjabæjar. Fundargerðin var svo seinna tekin út af síðunni. Angantýr Einarsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar svaraði fyrirspurn Eyjafrétta um málið. “Ástæðan er sú að fyrir mistök voru rangar upplýsingar skráðar um málefni Hraunbúða, sem við fengum ábendingu um í gærkvöldi. Það […]
Vestmannaeyjabær setur ekki fjármuni í Laufeyjarverkefnið

Bæjarráð ræddi á fundi sínum í gær hugmyndir og tillögur um þjónustumiðstöð á gatnamótun Suðurlandsvegar og Landeyjahafnarvegar, svokallað Laufeyjarverkefni. Sveinn Waage, einn forsprakka verkefnisins, hefur kynnt hugmyndirnar fyrir bæjarfulltrúum Vestmannaeyjabæjar, þar sem gert er ráð fyrir nýrri tegund þjónustumiðstöðvar, sem tekur m.a. mið af umhverfissjónarmiðum og fellur vel inn í landslagið. Bæjarráð fagnar frumkvæði aðila […]
Vestmannaeyjabær hættir rekstri Hraunbúða

Staða Hraunbúða var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær, bæjarráð samþykkti samhljóða að tilkynna Sjúkratryggingum Íslands og heilbrigðisráðherra um að bærinn muni ekki óska eftir framlengingu á rekstrarsamningi milli SÍ og Vestmannaeyjabæjar um rekstur Hraunbúða. Bæjarstjóra er falið að koma þeim upplýsingum til ráðherra eftir fund bæjarstjórnarþann 28. maí nk. Þar kom einnig fram […]
Bærinn kaupir húsnæði Íslandsbanka

Bæjarstjóri kynnti fyrir bæjarráði á fundi þess í dag, drög að samkomulagi milli Vestmannaeyjabæjar og Íslandsbanka um kaup á húsnæði bankans við Kirkjuveg, sem hugsuð yrðu sem starfsaðstaða fyrir hluta af starfsemi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja. Málið verður tekið til afgreiðslu á næsta bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður þann 28. maí nk. Samkomulagið er gert með fyrirvara um […]
Allir sáttir með nýjar samþykktir Herjólfs ohf

Endurskoðaðar samþykktir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Lögð voru fyrir bæjarráð drög að endurskoðuðum samþykktum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. sem unnin voru að frumkvæði bæjarstjóra. Meginbreytingin sem lögð er til snýst um aukna og formfastari aðkomu bæjarstjórnar að skipun stjórnar. Aðrar breytingar taka mið af því að samþykktirnar endurspegli ákvæði […]
Bæjarráð skorar á yfirstjórn HSU að draga áform um uppsagnir til baka

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, að undanskildum forstjóra, mætti á fund bæjarráðs í hádeginu í dag til þess að gera grein fyrir málefnum stofnunarinnar og sér í lagi áhrifum af ákvörðun yfirstjórnarinnar um aðkeypta ræstingu á stofnuninni. Niðurstaða bæjarráðs var eftirfarandi. “Það er nöturlegt til þess að hugsa að á sama tíma og atvinnuleysi eykst á Íslandi […]
Eðlileg krafa ríkið skapi atvinnugreininni sanngjarnt umhverfi

Bæjarráð ræddi stöðu sjávarútvegs í Vestmannaeyjum á tímum Covid-19 á fundi sínum í síðustu viku. Stjórnendur og starfsfólk fyrirtækjanna hefur lagt mikið á sig til að halda uppi sem eðlilegastri starfsemi og fyrirtækjunum gangandi. Það skiptir miklu máli að geta haldi uppi órofinni starfsemi á sama tíma og fyrirmælum er fylgt. Það hefur tekist vel. […]