Merki: Bæjarráð

Loðnubrestur tvö ár í röð yrði þungt högg fyrir samfélagið

Bæjarráð Vestmannaeyja hittist á sérstökum aukafundi klukkan átta í morgun til þess að ræða stöðu og útlit loðnuveiða á árinu 2020. Samkvæmt fréttabréfi Samtaka...

Vestmannaeyjabær áfrýjar ekki

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í dag var ákveðið að áfrýja ekki máli Vestmannaeyjabæjar gegn Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þann 12. desember í...

Heildarfjárfestingar ársins hækka um 98 milljónir

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í gær 17. desember var tekin fyrir viðauki við fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019. Samkvæmt viðaukanum eykst heildarfjárfesting samstæðu Vestmannaeyjabæjar...

Samþykkir jafnlaunastefnu Vestmannaeyjabæjar

Bæjarráð samþykkti jafnlaunastefnu Vestmannaeyjabæjar á fundi sínum í gær. Lögð voru fyrir bæjarráð drög að jafnlaunastefnu Vestmannaeyjabæjar. Stefnan er liður í innleiðingu jafnlaunavottunar hjá...

Vestmannaeyjabær tekur aftur yfir rekstur Sagnheima

Samningur vegna rekstur Byggðasafn Vestmannaeymja var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu en tímabundinn samningur við Þekkingarsetur Vestmannaeyja um rekstur Sagnheima (Byggðasafns Vestmannaeyja),...

Fagna úttekt á Landeyjahöfn

Staðan í samgöngumálum var rædd í bæjarráði í hádeginu. Rædd var nýsamþykkt þingsályktunartillaga um úttekt í Landeyjahöfn. Samkvæmt tillögunni er miðað við að henni...

Opna Sæheima aftur

Bæjarráð fundaði í hádeginu og voru náttúrugripir í Sæheimum meðal annars til umræðu. Á fundi bæjarráðs þann 17. september sl., var framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs...

Fasteignagjöld lækka

Fundur fór fram í bæjarráði í hádeginu í dag þar sem meðal annar voru til umræðu fasteignagjöld fyrir árið 2020. Í fundargerð segir: „Á fundi...

Bæjarráð hvetur ráðherra að tryggja skosku leiðina

Á fundi bæjarráðs í gær var meðal annars rædd staða flugsamganga til Vestmannaeyja í vetur en bæjarráð hefur áður lýst áhyggjum sínum af stöðunni. „Öflugt...

Útbúa á sérstakan Eyjasundsbikar

Þann 23. Júlí sl., vann Sigrún Þuríður Geirsdóttir það afrek, fyrst kvenna, að synda svokallað Eyjusund, frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands. Það tók Sigrúnu Þuríði...

Tekjur bæjarsjóðs hærri en á sama tíma í fyrra

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í gær 2. júlí lá m.a. fyrir fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar. Ennfremur var rekstraryfilit 30.04.2019 lagt fyrir bæjarráð þar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X