Merki: Bæjarráð

Vestmannaeyjabær öðlist jafnlaunavottun eigi síðar en um áramót

Á fundi bæjarráðs síðast liðinn þriðjudag var farið yfir stöðuna á undirbúningi á innleiðingu jafnlaunastaðals fyrir Vestmannaeyjabæ. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun...

Vinnustofur fyrir myndlistafólk, ljósmyndara og handverksfólk

Bæjarráði barst bréf frá Lista- og menningarhópi Vestmannaeyja dags. 28. mars sl., þar sem óskað er eftir því að fá til leigu hluta af...

Vestmannaeyjabær kaupir búnað til rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðast liðinn þriðjudag kaup á tækjum og búnaði sem nú þegar eru í bíósal Kviku til að halda úti rekstri...

Vonbrigði með að Landsbankinn geti ekki gefið skýr svör

Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir vonbrigðum með að Landsbankinn geti ekki gefið skýr svör um hvort aðrir fyrrum stofnfjáreigendur fái viðbótargreiðslu, fari dómsmál á þann veg,...

Lögbrot í stað lögbrots?

Á meðal mála sem rædd voru á 3091. bæjarráðsfundi Vestmannaeyjabæjar, sem haldinn var í gær, var niðurfelling fasteignaskatts. En sú breyting hefur verið gerð...

Fulltrúar ferðaþjónustunnar taka að sér markaðsmál á vegum bæjarins

Á fundi bæjaráðs í gær var farið yfir niðurstöður samráðshóps um framtíðarskipan ferðamála í Vestmannaeyjum frá fundi hópsins sem haldinn var þann 28. nóvember...

Smíði nýs Herjólfs komin á lokastig

Á fundi bæjarráðs í gær var farið yfir samantekt framkvæmdastjóra Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf., um stöðu undirbúnings á starfsemi ferjunnar. Samkvæmt minnisblaðinu er gert ráð...

Farið í saumana á rekstri Hraunbúða

Á fundi bæjarráðs síðastliðinn þriðjudag var lögð fram beiðni um fjármagn til að kosta greiningarvinnu á rekstrarkostnaði, þjónustu og mönnun Hraunbúða og samanburð við...

Vill lækka fasteignaskattinn

Á fundi bæjarráðs í gær voru forsendur fjárhagsáætlunar næsta árs til umræðu. Þar ræddi Trausti Hjaltason fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um að það ætti að leita...

Starfshópur um framtíðarskipan ferðamála

Í lok júli funduðu bæjarfulltrúar með fulltrúum frá Ferðamálasamtökum Vestmannaeyja. Niðurstaða þess fundar var að stofna starfshóp um framtíðarskipan ferðamála í Vestmannaeyjum. Hlutverkhópsins er...

Samráðshópur til að tryggja öruggar samgöngur til Eyja

Á fundi bæjarráðs í gær kom fram að samgönguráðherra hyggst skipa samráðshóp sem tryggja á öruggar samgöngur til Vestmannaeyja. Hlutverk hópsins er m.a. að eiga...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X