Merki: Bæjarráð

Viljayfirlýsingu um vatnslögn að vænta

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær en fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa, í samstarfi við HS Veitur, átt fund með fulltrúum...

Sérstök forgangsröðun fjármuna

Almenn umræða um stöðu loðnuveiða fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. "Loðnubrestur er orðin staðreynd, sá þriðji á fimm árum með...

Íbúakosning jafngildir að hætta við verkið

Listaverk í tilefni 50 ára gosloka var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn vísaði málinu um listaverkið til bæjarráðs í...

Björgun gat ekki mannað dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Ríkisstyrktu vetrarflugi til Vestmannaeyja var hætt í lok mars. Samkvæmt Vegagerðinni var ekki...

Innviðaráðuneytið hefur milligöngu um viðgerð á vatnslögn

Tjón á neysluvatnslögn var meðal þess sem var á dagskrá bæjarráðs í vikunni sem leið. Fram kom að fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa verið í samtali...

Undirbýr kröfur til óbyggðanefndar

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru til umræðu á fundi bæjarráðs á miðvikudag. Þar kom fram að Vestmannaeyjabær undirbýr nú kröfur til óbyggðanefndar í allt það...

Kosið í ráð, nefndir og stjórnir

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í líðinni viku. Samkvæmt 1. tl. A-liðar 42. gr. samþykktar...

Minnisvarði á byrjunarstigi

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Fyrir bæjarráði lágu drög að samningi milli menningar-...

Vilja setja upp nýja tækni ölduvirkjana við Vestmannaeyjar

Fyrir bæjarráði í vikunni lá erindi frá Haf Afli sem er nýstofnað orkufyrirtæki sem staðsett er í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið hyggst setja upp og reka...

Skorar á fjármálaráðherra að draga málið til baka

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru til umræðu á fundi bæjarráðs en Fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. íslenska ríkisins, lýsti þann 2. febrúar sl. kröfum um lönd...

Fengu 348 fyrirspurnir frá einum einstaklingi

Fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar 2023 voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar er varðar hin ýmsu mál...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X