Merki: Bæjarráð

Ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna fjölgunar bæjarfulltrúa

Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Fulltrúi D lista bar þá upp eftirfarandi tillögu: "Undirrituð...

Hlutfall fasteignaskatts lækkar

Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í forsendum fjárhagsáætlunar er lagt upp með að útsvarsprósenta verði óbreytt...

Ef fullreynt er að fljúga á markaðslegum forsendum þarf að bregðast...

Bæjarráð ræddi á fundi sínum á miðvikudag ákvörðun Icelandair um að hætta öllu áætlunarflugi til og frá Vestmannaeyjum, 31. ágúst. Ákvörðunin er vissulega mikil...

Átök og alvarlegar ásakanir í bæjarráði

Starfshættir kjörinna fulltrúa voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Hildur Sólveig Sigurðardóttur, fulltrúa D-lista, óskaði eftir umræðu um liðinn og lagði fram...

Vonir bundnar við að hægt verði að halda hátíðina síðar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu Covid í Vestmannaeyjum og hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda sem tóku gildi á sunnudaginn var á fundi bæjarráðs í vikunni. Aðgerðastjórn Vestmannaeyja fundar...

Nýta ekki forkaupsrétt að Bergi VE

Fyrir bæjarráði í gær lá erindi frá Bergi ehf. dags. 20. júlí sl., þar sem Vestmannaeyjabæ er boðinn forkaupsréttur að Bergi VE-44, með vísan...

Undirbúningur atvinnustefnu

Í bæjarráði Vestmannaeyja fyrr í dag var til umræðu atvinnustefna Vestmannaeyjabæjar. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, greindi frá stöðu vinnu við gerð slíkrar stefnu. Fram kom...

Nauðsynlegt að leggja nýja vatnslögn milli lands og Vestmannaeyja

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom á fund bæjarráðs í hádeginu í dag til þess að greina frá þeirri vinnu sem átt hefur...

Breytingar í bæjarráði

Hildur Sólveig Sigurðardóttir tekur sæti í bæjarráði fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins á ný en hún sat í ráðinu fyrsta ár kjörtímabilsins. Það var samþykkt á...

Reglur og samþykktir til skoðunar

Reglur og samþykktir Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarráðs í liðinni viku. Á fundi bæjarráðs þann 27. maí sl., fól bæjarráð þeim Helgu...

Áhersla á að bæta stöðu drengja

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá nýundirrituðum samningi um rannsóknar- og þróunarverkefni við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, með það að markmiði að efla...

Nýjasta blaðið

22.09.2021

17. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X