Merki: Bæjarráð

Bærinn framlengir við Markaðsstofu Suðurlands

Bæjarráð fundaði í vikunni en það var meðal annars til umræðu þjónustusamningur milli Vestmannaeyjabæjar og Markaðsstofu Suðurlands um tiltekna þjónustu á sviði markaðs- og...

Gaf ekki grænt ljós á Græna ljósið

Á fundi bæjarráðs í gær var tekist á um vinnubrögð í tengslum við kaup á raforku hjá sveitarfélaginu. Málið var kynnt á fundinum. Nýverið ákvað...

Viðbótarkojur frestast enn

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða frekari tafir verða á...

Framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðjuhúsinu

Framtíðarskipan 3. hæðarinnar í fiskiðjunni var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu. En bæjarstjórn Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum þann 31. október sl.,...

Seinagangur Isavia veldur truflun á flugsamgöngum

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram að þrjú ár séu síðan hindrunarljósið á Heimakletti bilaði....

Loðnubrestur tvö ár í röð yrði þungt högg fyrir samfélagið

Bæjarráð Vestmannaeyja hittist á sérstökum aukafundi klukkan átta í morgun til þess að ræða stöðu og útlit loðnuveiða á árinu 2020. Samkvæmt fréttabréfi Samtaka...

Vestmannaeyjabær áfrýjar ekki

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í dag var ákveðið að áfrýja ekki máli Vestmannaeyjabæjar gegn Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þann 12. desember í...

Nýjasta blaðið

22.01.2020

02. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X