Bæjarstjórn í beinni

Beina útsendingu frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, fundi 1570 má finna hér Eins og áður þá verður notast við Teams. Áhugasamir sem ekki eiga Teams aðgang þurfa að smella á hnappinn “Watch on the web instead”. Upptaka af fundinum verður svo aðgengilegt á youtube. Þá birtist gluggi þar sem segir: “Welcome to the live event!” Þar […]
Samningur um rekstur Herjólfs staðfestur

Bæjarstjórn fjallaði á fundi sínum á fimmtudag um þjónustusamning ríkisins við Vestmannaeyjabæ um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar sem undirritaður var af Vegagerðinni og Vestmannaeyjabæ þann 8. febrúar sl, og staðfestur hefur verið af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Samningurinn gildir til 1. október 2023. Samningurinn var kynntur fyrir bæjarfulltrúum í byrjun febrúar. […]
Bæjarstjórn í beinni

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu her að neðan má sjá dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum 3. 202102084 – Ósk um tilnefningu í skólanefnd Framhaldsskólans […]
Lýsa áhyggjum af óvissu um rekstrarfyrkomulag Hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra Sjúkratrygginga Íslands um yfirfærslu dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til ríkisins. Jafnframt fór bæjarstjóri yfir fund með heilbrigðisráðherra, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og þremur öðrum bæjarstjórum sveitarfélaga sem munu ekki endurnýja […]
Stefnt að því að kynna samninginn fyrir bæjarfulltrúum í vikunni

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir samskipti sín við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóra og formann stjórnar Herjólfs ohf., um stöðu samnings um rekstur Herjólfs ohf. Samkvæmt upplýsingum frá vegamálastjóra ætti að vera hægt að ljúka samningsdrögunum á næstu dögum. Stefnt er að því að kynna […]
Bæjarstjórn sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs um Blátind VE

Blátindur VE 21 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Þar kom fram að bæjarstjórn er sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs ráðið samþykkti að fela framkvæmdastjóra að óska eftir afstöðu Minjastofnunar til förgunar á Blátindi þar sem kostnaður við endurgerð Blátinds er mjög mikill og ekki talið verjandi að eyða slíkri fjárhæð í endurbyggingu. Hugmyndir […]
Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Fundur 1566 – Bein útsending

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 28. janúar 2021 kl. 18:00. Fundinum verður streymt með Teams og geta áhugasamir fylgst með honum með því að smella á tengilinn hér: Bein útsending Ef þú ert ekki með aðgang að Teams þá verður ykkur boðið upp á að tengjast fundinum í gegnum vefinn. Það […]
Stytting vinnuvikunnar afgreidd á aukafundi

Stytting vinnuvikunnar í kjaramálum var eina mál á dagskrá aukafundar í bæjarstjórn sem fram fór 21. desember síðastliðinn. Forsagan er sú að á fundi bæjarstjórnar sem haldinn var þann 3. desember sl., var ákveðið að samþykkja samkomulög við starfsfólk stofnana Vestmannaeyjabæjar, um styttingu vinnutíma, á sérstökum aukafundi bæjarstjórnar. Síðastliðna mánuði hefur staðið yfir vinna við […]
Tryggja þarf að slíkar aðstæður komi aldrei aftur upp

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi frá sér sameiginlega bókun á fundi sínum í síðustu vikur þar lýsir bæjarstjórn yfir miklum vonbrigðum með þá óásættanlegu stöðu sem skapaðist í síðustu viku þegar björgunarþyrlur Landhelgisgæslunnar voru ekki til taks frá fimmtudegi til sunnudags vegna viðhalds og verkfalls flugvirkja. Vestmannaeyjar eru eyjasamfélag sem reiða sig, við erfiðar veðurfarslegar aðstæður, á […]
Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Bein útsending kl. 18:00

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 3. desember 2020 og hefst hann kl. 18:00 Fundurinn verður sendur út beint með fjarfundarbúnaðinum Teams og verður hægt að fylgjast með fundunum hér þegar útsending hefst. Bein útsending með Teams Live Event Upptaka af fundinum verður síðan sett inn hér að neðan Rétt er að […]