Merki: Bæjarstjórn

Bæjarstjórn lýsir áhyggjum af skeytingarleysi ríkisins

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjóri greindi frá fundi sem hún átti ásamt embættismönnum bæjarins með forstjóra og...

Bæjarfulltrúm fjölgar úr sjö í níu

Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar var til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórna sem fram fór á fimmtudag en fundargerð var birt í dag. Á...

Meira lýðræði – sami kostnaður

Rökin fyrir fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í níu eru einfaldlega þau að samsetning bæjarstjórnarinnar verður lýðræðislegri en með núverandi fyrirkomulagi. Það verður auðveldara fyrir...

Bæjarstjórn í beinni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í Einarsstofu safnahúsi og hefst hann kl. 18:00. Bæjarstjórn hefur ekki komið saman síðan 9. júlí og því fjöldi mála á...

Tveggja sólarhringa verkfall hafið

Annað verkfall undirmanna á Herjólfi hófst núna á miðnætti og stendur í tvo sólarhringa. Það er því ljóst að lítið verður um ferðir í...

Kúvendingar og eftiráskýringar sem standast ekki skoðun

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru enn til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Munu leita álits sveitastjórnarráðuneytis Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu um málið en þeir voru frá upphafi...

Fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í beinni

https://www.facebook.com/82344476330/videos/301662540985531/ https://www.facebook.com/82344476330/videos/596383067747976/ 1562. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 9. júlí 2020 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 - Umræða um samgöngumál Fundargerðir til staðfestingar 2....

Staðfestir nauðsyn þess að innanlandsflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni

Samgöngumál voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku þar var sett fram eftirfarandi áskorun. "Bæjarstjórn Vestmannaeyja skorar á Reykjavíkurborg að láta af sífelldri...

Leiðréttingar standast ekki skoðun

Yfirlýsingar bæjarstjóra í gærdag og gærkvöldi um að Lögmannsstofa Vestmannaeyja væri ekki að kaupa húsnæði 2. hæðar Íslandsbanka af Vestmannaeyjabæ heldur beint af Íslandsbanka...

Blekkingarleikur í bæjarstjórn?

Fyrr í kvöld birtu vefmiðlar í Eyjum tilkynningu frá bæjarstjóra þar sem hún leiðréttir ranga orðanotkun á bæjarstjórnarfundi í gær varðandi kaup Vestmannaeyjabæjar á...

Bæjarstjórn í beinni

Klukkan 18:00 fer fram 1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu, safnahúsi. Hér má finna streymi frá fundinum ásamt dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201906119 - Kjör...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X