Merki: Bæjarstjórn

Tryggja þarf að slíkar aðstæður komi aldrei aftur upp

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi frá sér sameiginlega bókun á fundi sínum í síðustu vikur þar lýsir bæjarstjórn yfir miklum vonbrigðum með þá óásættanlegu stöðu sem...

Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Bein útsending kl. 18:00

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 3. desember 2020 og hefst hann kl. 18:00 Fundurinn verður sendur út beint með fjarfundarbúnaðinum Teams...

Jóna Sigríður formaður Náttúrustofu Suðurlands

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var meðal dagskrárliða á fundi bæjarstórnar í síðustu viku. Samkvæmt 7. tl. C-liðar...

Samningaviðræður á lokametrunum

Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var gerð grein fyrir fundi sem bæjarráð átti ásamt bæjarfulltrúum með samninganefnd Vestmannaeyjabæjar um rekstur Herjólfs. Fulltrúar nefndarinnar...

Ekki samhljómur um fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2021 var til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri bar upp áætlunina og sagði í máli sínu...

Bæjarstjórn í beinni

1565. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað, 5. nóvember 2020 og hefst hann kl. 18:00 Fundurinn verður sendur út beint í gegnum fjarfundarbúnaðinn...

Ekki ábyrg fjármálastjórnun að lækka útsvar

Fjárhagsáætlun 2020 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Umræðan hófst á bókun frá fulltrúum D lista. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja áherslu á...

Bæjarráði móti verklag til framtíðar er varðar íbúalýðræði

Fulltrúar D lista lögðu fram eftirfarandi tillögu um íbúakosningu vegna fjölgunar bæjarfulltrúa á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku: "Í nýrri bæjarmálasamþykkt sem bíður útgáfu...

Mikilvægt að efla þjónustu HSU í Vestmannaeyjum

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni þar kom fram í sameiginleg bókun allra bæjarflltrúa að bæjarstjórn telur afar mikilvægt að...

Leitað leiða til að koma af stað áætlunarflugi

Formaður bæjarráðs gerði á fundi bæjarstjórnar í vikunni grein fyrir viðræðum við aðila um flugsamgöngur og samgöngur á sjó. Í sameiginleg bókun bæjarstjórnar segir,...

Upptaka frá bæjarstjórnarfundi

1564 fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í gær þann 14. október 2020 yfir fjarfundarbúnað. Vegna samkomutakmarkana yfirvalda þá var fundurinn tekinn í fjarfundi meðfylgjandi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X