Bæjarstjórn fjallaði á fundi sínum á fimmtudag um þjónustusamning ríkisins við Vestmannaeyjabæ um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar sem undirritaður var af Vegagerðinni og...
1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu...
Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra...
Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir samskipti sín við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóra og...
Blátindur VE 21 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Þar kom fram að bæjarstjórn er sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs ráðið samþykkti að...
1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 28. janúar 2021 kl. 18:00. Fundinum verður streymt með Teams og geta áhugasamir fylgst með...
Stytting vinnuvikunnar í kjaramálum var eina mál á dagskrá aukafundar í bæjarstjórn sem fram fór 21. desember síðastliðinn. Forsagan er sú að á fundi...
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.Ok