Merki: Bæjarstjórn

Niðurstaða í lok mánaðar

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að bæjarstjórn fundaði í byrjun vikunnar með viðræðunefnd um stöðu...

Deilt um heimgreiðslur á fundi bæjarstjórnar

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sl. fimmtudag skapaðist mikil umræða meðal bæjarfulltrúa þegar liður sem varðaði umsóknir í leikskóla og stöðu inntökumála lá fyrir. Fram kemur...

Bæjarstjórn í beinu streymi

1597. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss, 13. júlí 2023 og hefst hann kl. 17:00 Hægt er að nálgast streymi af fundinum hér fyrir...

Gera byggðina undir hrauni aðgengilega

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hélt sérstakan hátíðarfund í Eldheimum á mánudag í tilefni þess að þá voru fimmtíu ár liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey í...

Hátíðarfundur í Eldheimum

Hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær 3. júlí í Eldheimum í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey. Páll...

Bæjarstjórn fundar í Eldheimum

1596. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Eldheimum, 3. júlí 2023 og hefst hann kl. 12:00. Allir eru velkomnir. Hér má horfa á streymið.

Bæjarstjórn í beinni

1595. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss, 22. júní 2023 og hefst hann kl. 17:00 Hægt verður að nálgast beint streymi af fundinum hér...

Sendiherra Kína kíkti í heimsókn

Fyrir síðastliðna helgi átti sendiherra Kína, He Rulong og eiginkona hans Mme SHen Ting fund með Írisi Róbertsdóttir bæjarstjóra og Angantý Einarssyni framkvæmdarstjóra stjórnsýslu-...

Hér skapast almannavarnarástand ef vatnsöflun bregst

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Eyþór Harðarson, bæjarfulltrúi, fór yfir stöðu viðræðna f.h. starfshóps Vestmannaeyjabæjar, um...

Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Skerjafirði

Umræða um samgöngumál var meðal þess sem var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær en þar bar á góma áform ríkisins og Reykjavíkurborgar...

Betur má ef duga skal – Versnandi afkoma í rekstri Vestmannaeyjabæjar 

Á fundi bæjarstjórnar í dag fer fram síðari umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022. Stund milli stríða frá fyrri umræðu sem fór fram...

Nýjasta blaðið

 

03.08.2023

15. tbl. | 50. árg
Eldri blöð

Framundan

X