Merki: Bæjarstjórn

Tekist á um skipulagsmál

Framtíðaruppbygging og lóðaframboð í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Formaður umhverfis- og skipulagsráðs fór aftur yfir undirbúning og vinnu...

Bæjarstjórn lýsir yfir miklum vonbrigðum

Á fundi bæjarstjórnar í vikunni fór fram umræða um samgöngumál. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri fór yfir stöðu dýpkunarmála og þá ákvörðun Vegagerðarinnar að rifta ekki...

Breytt deiliskipulag Íþróttasvæðis við Hástein

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 22. febrúar 2024 að auglýsa breytingu á deiliskipulag Íþróttasvæði við Hástein, skv. Skipulagslögum nr. 123/2010. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir nýjum...

Kosið í ráð, nefndir og stjórnir

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í líðinni viku. Samkvæmt 1. tl. A-liðar 42. gr. samþykktar...

Vilja minnisvarða í íbúakosningu

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið en fyrr í vikunni lágu fyrir bæjarráði drög...

Stór áform við höfnina

Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035; Til að tryggja nægt athafnarými og viðlegukanta fyrir hafnarstarfsemi er unnið að nýjum valkostum fyrir nýja viðlegu- og stórskipakanta. Bæjarstjórn...

Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra

Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra frá bæjarstjórn Vestmannaeyja Ágæta Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þann 2. febrúar s.l. var undirrituð fyrir þína hönd krafa um að...

Bæjarstjórn lýsir yfir verulegum vonbrigðum með stöðu dýpkunarmála

Umræða um samgöngumál fór fram á fundir bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjóri fór yfir stöðuna í samgöngumálum við Vestmannaeyjar sem hefur verið mjög þung...

Íbúafundur um samgöngumál í Höllinni í kvöld

Í kvöld kl. 19:30 fer fram íbúafundur í Höllinni um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Páll Magnússon forseti bæjarstjórnar stýrir fundinum. Hvetjum alla sem hafa tök á...

Ríkur vilji að létta undir með Grindvíkingum

Umræða um náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku eftirfarandi bókun var samþykkt með níu samhljóða atkvæðum...

Ágreiningur milli Vestmannaeyjabæjar og HS Veitna

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Fram koma að ágreiningur er á milli Vestmannaeyjabæjar og HS Veitna um...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X