Merki: Bæjarstjórn

Breytingar í bæjarráði

Hildur Sólveig Sigurðardóttir tekur sæti í bæjarráði fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins á ný en hún sat í ráðinu fyrsta ár kjörtímabilsins. Það var samþykkt á...

Síðari umræða um ársreikningur Vestmannaeyjabæjar

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri lagði ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 fram til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku og upplýsti um að engar...

Ríkið neitar að greiða leigu

Bæjarstjóri fór á fundir bæjrastjórnar á miðvikudag yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið hafa allir starfsmenn...

Bæjarstjórn – bein útsending

1572. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu Safnahúsi, 12. maí 2021 og hefst hann kl. 18:00 Beina útsending af fundinum má nálgast hér fyrir...

Óbreytt stjórn Herjólfs ohf.

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í síðustu viku. Samkvæmt 1. tl. D-liðar 42. gr....

Framtíðarsýn samgangna

Bæjarstjóri fór yfir stöðu og framtíðarsýn samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, m.a. stöðu samgangna á sjó, áskoranir og tækifæri, Landeyjahöfn,...

Niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar

Forseti bæjarstjórnar Elís Jónsson las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2020 á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, helstu niðurstöður...

Taprekstur í fyrsta skipti í 14 ár

Í fyrsta skipti í 14 ár eða frá síðustu stjórnartíð vinstri manna, er taprekstur á sveitarsjóði Vestmannaeyjabæjar nú staðreynd og slakasta heildarrekstrarniðurstaða Vestmannaeyjabæjar síðan...

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gærkvöldi. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri birti pistil á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar...

Umræða um ársreikninga Vestmannaeyjabæjar í beinni

Í kvöld klukkan 18:00 fer fram bæjarstjórnarfundur nr. 1571.  Fundurinn verður fjarfundur og í beinni útsendingu á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Eins og áður þá verður notast...

Lýsa áhyggjum af búnaði sem notaður er til dýpkunar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjórn sendi frá sér sameiginlega bókun um þessi mál: Bæjarstjórn lýsir yfir...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X