Merki: Bæjarstjórn

Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, í dag 24. mars 2022  kl. 18:00 Beina útsendingu af fundinum og dagskrá hans má sjá...

Áhyggjur og óánægja meðal bæjarbúa

Bæjarstjórn ræddi stöðuna á Hraunbúðum og þá umræðu í samfélaginu sem verið hefur um heimilið á fundi sínum í síðustu viku. Þar sem fram...

Líflegar umræður um samgöngumál

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Bæjarstjóri fór yfir fund sem bæjarfulltrúar áttu með Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn,...

Óboðleg staða á varaafli í Vestmannaeyjum

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var til umræð á fundi Bæjarstjórnar sem fram fór á fimmtudag. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir og...

Ótraustar siglingar til Landeyjahafnar hafa slæm áhrif á samfélagið

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Bæjarstjóri greindi frá stöðunni í Landeyjahöfn. Dýpið er ekki nægjanlegt til...

Bæjarstjórn Vestmannaeyja, fundur 1579 – Bein útsending

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í kvöld klukkan 18:00  Vegna samkomutakmarkana þá verður fundurinn í fjarfundi. Ætlunin er að notast við Teams og verður fundurinn í...

Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir 

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að...

235,8 m.kr. jákvæð rekstarafkoma í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar

Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 235,8 m.kr. sem er um 6,6% af skatttekjum. Áætlaðar tekjur á árinu 2022 eru...

Bæjarstjórn í beinni

1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá:   Almenn erindi 1. 202108158 - Fjárhagsáætlun 2022 - Seinni umræða - 2. 202110043...

Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum vegna faraldursins

Vegna fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild til að ákveða að sveitarstjórnarmönnum sé heimilt að taka þátt í fundum...

Stafrænt samstarf sveitarfélaga

Helga Kristín Kolbeins, bæjarfulltrúi og fulltrúi Vestmannaeyjabæjar í stafrænu samstarfi sveitarfélaga, gerði grein fyrir vinnu hópsins og áætlun um stafræna umbreytingu á næsta ári...

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X