Merki: Bæjarstjórn

Fagna góðum árangri

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu frá sér bókun á síðasta fundi bæjarstjórnar varðandi upplýsingar um stöðu fjárhagsaðstoðar Vestmannaeyjabæjar. En málið var tekið fyrir á fundi fjölskyldu-...

Sitt sýnist hverjum um ársreikninga

Fyrri umræða fór fram um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri gerði grein fyrir ársreikningi Vestmannaeyjabæjar...

Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð árið 2022

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu,...

Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Bein útsending

1593. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhúss, 23. mars 2023 og hefst hann kl. 17:00. Hægt verður að nálgast útsendinguna í spilaranum hér...

Endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Herjólfs

Endurnýjun og endurskoðun á samningi um rekstur Herjólfs var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Forseti bæjarstjórnar vísaði í tölvupóst sem...

Nýting flugsæta um 70%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni en Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir flugsamgöngum til og frá Eyjum. Flugið hefur...

Vilja leggja tvo nýja sæstrengi

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var venju samkvæmt til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir stöðu...

Segja rangfærslur í svörum um ráðningu hafnarstjóra

Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni að ósk bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem hófu umræðuna á eftirfarandi bókun. Ábyrgðafirring virðist algjör "Undirrituð...

22% aukning í farþegafjölda milli ára

Meðal þess sem var á dagskrá á fundi bæjarstjórnar í gær vat Umræða um samgöngumál.Árið 2022 flutti Herjólfur alls 412.857 farþega, sem er 22%...

Spurt og svarað um ráðningu hafnarstjóra

Vestmannaeyjabær birti gær frétt á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að í ljósi þess að fjölmiðill hefur óskað eftir og fengið svör við...

Flytja fimm milljarða frá ríki til sveitarfélaga

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði í gær en einungis eitt mál var á dagskrá, "Breytingar á útsvari sveitarfélaga og tekjuskatti einstaklinga vegna fjármögnunar á þjónustu við...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X