Merki: Bæjarstjórn
Ráðherrar og þingmenn þurfa að beita sér
Ákvörðun Icelandair að hætta öllu áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með 31. ágúst sl var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Sú...
Algjörlega óskiljanlegt fyrirkomulag
Bæjarstjóri greindi á fundir bæjarstjórnar í síðustu viku frá þeirri stöðu sem upp er komin við brjóstaskimanir í Vestmannaeyjum. Þegar Krabbameinsfélagið annaðist brjóstaskimanir fóru...
Áætlanir fyrir þetta ár eru að standast
Samgöngur voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Greint var frá fundi bæjarfulltrúa með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. og...
Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00
1575. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 16. september 2021 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201212068 - Umræða um samgöngumál
2. 201810114...
Ljósleiðaravæðing heldur áfram
Á fundi bæjarstjórnar á þriðjudaginn voru rædd ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum. Fram kom að á fundi bæjarráðs hefðu framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmaður tölvudeildar...
Bæjarstjórn í beinni
1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
í dag 6. júlí 2021 kl. 18:00.
Dagskrá:
Almenn erindi
1. 201212068 - Umræða um samgöngumál
2. 202003120 - Ljósleiðaramál...
Breytingar í bæjarráði
Hildur Sólveig Sigurðardóttir tekur sæti í bæjarráði fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins á ný en hún sat í ráðinu fyrsta ár kjörtímabilsins. Það var samþykkt á...
Síðari umræða um ársreikningur Vestmannaeyjabæjar
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri lagði ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 fram til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku og upplýsti um að engar...
Ríkið neitar að greiða leigu
Bæjarstjóri fór á fundir bæjrastjórnar á miðvikudag yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið hafa allir starfsmenn...
Bæjarstjórn – bein útsending
1572. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu Safnahúsi, 12. maí 2021 og hefst hann kl. 18:00
Beina útsending af fundinum má nálgast hér fyrir...
Óbreytt stjórn Herjólfs ohf.
Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í síðustu viku. Samkvæmt 1. tl. D-liðar 42. gr....