Merki: Bæjarstjórn

Tekist á um verklag við ráðningu hafnarstjóra

Ráðning í stöðu hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Fulltrúar H og E lista hófu umræðuna með tveimur bókunum. Þar...

Bæjarstjórn í beinni

Beina útsendingu frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, fundi 1570 má finna hér Eins og áður þá verður notast við Teams. Áhugasamir sem ekki eiga Teams aðgang...

Samningur um rekstur Herjólfs staðfestur

Bæjarstjórn fjallaði á fundi sínum á fimmtudag um þjónustusamning ríkisins við Vestmannaeyjabæ um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar sem undirritaður var af Vegagerðinni og...

Bæjarstjórn í beinni

1569. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu...

Lýsa áhyggjum af óvissu um rekstrarfyrkomulag Hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra...

Stefnt að því að kynna samninginn fyrir bæjarfulltrúum í vikunni

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir samskipti sín við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóra og...

Bæjarstjórn sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs um Blátind VE

Blátindur VE 21 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Þar kom fram að bæjarstjórn er sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs ráðið samþykkti að...

Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Fundur 1566 – Bein útsending

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 28. janúar 2021 kl. 18:00. Fundinum verður streymt með Teams og geta áhugasamir fylgst með...

Stytting vinnuvikunnar afgreidd á aukafundi

Stytting vinnuvikunnar í kjaramálum var eina mál á dagskrá aukafundar í bæjarstjórn sem fram fór 21. desember síðastliðinn. Forsagan er sú að á fundi...

Tryggja þarf að slíkar aðstæður komi aldrei aftur upp

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi frá sér sameiginlega bókun á fundi sínum í síðustu vikur þar lýsir bæjarstjórn yfir miklum vonbrigðum með þá óásættanlegu stöðu sem...

Bæjarstjórn Vestmannaeyja – Bein útsending kl. 18:00

1566. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað, 3. desember 2020 og hefst hann kl. 18:00 Fundurinn verður sendur út beint með fjarfundarbúnaðinum Teams...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X